Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 30

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 30
Heimsóknir erlendra aðila Fjölmargir erlendir gestir frá 21 stofnun í 11 þjóðlöndum sóttu Alþjóðaskrifstof- una heim í þeim tilgangi að fræðast um starfsemi Háskóla íslands, um háskóla- menntun á íslandi atmennt og til að kynna þá háskóla sem þeir starfa við. Oft eru þessar heimsóknir upphafið að tvíhtiða samstarfi íslenskra háskóla við viðkom- andi aðita. Kynningarstarf Alþjóðaskrifstofan fær styrk frá Evrópusambandinu tit að standa straum af kostn- aði við kynningu á Sókrates-áætluninni hér á landi. Árið 1999 voru gefin út þrjú fréttabréf. tvö til dreifingar innanlands og eitt á ensku til dreifingar til samstarfs- aðila erlendis. Alþjóðaskrifstofan tók þátt í sameiginlegri kynningu Norðurtandanna á háskóta- námi á Norðurlöndum á ráðstefnu NAFSA-samtakanna í Bandaríkjunum. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofunnar kynntu starfsemi hennar á námskynningu Há- skólans 11. apríl og vikutegir kynningarfundir voru haldnir fyrir stúdenta sem hugðust fara utan í stúdentaskiptum. Margar óskir berast um kynningu á námi erlendis frá framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og einnig utan af landi, og er reynt að verða við öllum þeim beiðnum. Einnig er töluvert um það að einstakar námsbrautir innan H.í. leiti eftir sérstakri kynningu á framhaldsnámi erlendis og á möguleikum tit stúdentaskipta fyrir stúdenta viðkomandi námsbrautar. Landsskrifstofa Sókrates-áætlunar Evrópusambandsins Eitt af verkefnum Alþjóðaskrifstofunnar er rekstur Landsskrifstofu Sókrates- áætlunar Evrópusambandsins. Undir Sókrates-áætlunina heyra nokkrar undir- áætlanin Erasmus-áætlunin sem lýtur að skótum á háskótastigi og þegar hefur verið greint frá. Comeniusar-áætlunin sem lýtur að skótum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Lingua-áætlunin sem lýturað eflingu tungumálaþekkingar og áætlanir sem lúta að opnu námi. fjarnámi og fultorðinsfræðslu. Sókrates-menntaáættun Evrópusambandsins 1995-1999 lauk upphaflegu fimm ára tímabili sínu í árslok 1999. Fjötdi þátttakenda hefur vaxið ár frá ári og um ára- mótin 1999-2000 hafði rúmum 2,2 milljón evrum verið úthlutað til hátt á annars þúsunds íslenskra nemenda. kennara og skólastofnana til þátttöku í áætluninni. ístendingartóku fyrst þátt í Erasmus-stúdentaskiptum 1992. Frá þeim tíma til 1999 hafa 642 íslenskir háskólastúdentar farið utan á vegum áætlunarinnar og 439 erlendir stúdentar komið hingað tit lands. Sókrates il tekur gildi árið 2000 og stendur til ársloka 2006. Alþjóðaskrifstofan hefur í umboði menntamálaráðuneytisins umsjón með tungu- málanámskeiðum sem kennurum býðst að sækja í Graz í Austurríki og „Europ- ean Label" viðurkenningu Evrópusambandsins sem er veitt fyrir nýjungar í tungu- málakennslu. Upplýsingastofa um nám erlendis Innan Atþjóðaskrifstofunnar er starfrækt Upplýsingastofa um nám erlendis. sem er opin öllum atmenningi. Markmið hennar er að safna. skipuleggja og miðla upplýsingum um nám ertendis. Vaxandi þáttur í starfseminni er að fylgjast með nýjungum og breytingum á Netinu og tengja gagnlegar slóðir við heimasíðu Al- þjóðaskrifstofu og Upplýsingastofu. Um 6000 manns notuðu þjónustu Upplýsinga- stofunnar á árinu. Flestir þeirra eru háskótastúdentar og þeir sem huga á stúd- entaskipti. Samskipta- og þróunarmál Hetstu verkefni samskipta- og þróunarsviðs eru: • Umsjón með útgáfu á kynningarritum Háskóla íslands. Má þar nefna útgáfu Fréttabréfs og atmenns kynningarefnis um Háskólann. útgáfu Árbókar í samstarfi við rektorsskrifstofu. ritstjórn heimasíðu Háskólans og fræðstu fyrir starfsfótk þar að lútandi. • umsjón með símaþjónustu skiptiborðs. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.