Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 59
við Vrije Universiteit í Amsterdam. kom á vormisseri 1999 og kenndi í tveimur
námskeiðum, auk þess sem hún flutti opinberan fyrirlestur um tungu-
málastefnu og sögu tungumála á Niðurlöndum. Á vormisseri kom einnig
Henrik Jensen. lektor við háskólann í Hróarskeldu í Danmörku. og kynnti hann
rannsóknir sínar á hugmyndasögu 19. og 20. aldar. Heimsókn hans tengdist
einnig skipulagsvinnu við áðurnefnt kennsluþróunarverkefni sagnfræðiskorar.
Opinberir fyrirlestrar
Eftirfarandi fyrirlesarar fluttu opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar á ár-
inu:
• 1. febrúan Ron Whitehead, Ijóðskáld og bókmenntafræðingur frá Bandaríkj-
unum: „The Beat Generation and the Process of Writing".
• 25. mars: Hilde Symoens. prófessor í sagnfræði við Vrije Universiteit í Am-
sterdam: „Towers of Babel and Medievat People. Multilingualism in Europe and
more specially in the Low Countries".
• 24. mars: Nigel Dower. dósent í heimspeki við Aberdeen-háskóla: „The Nature
and Scope of World Ethics".
• 30. mars: David Stern. dósent í heimspeki við Háskólann í lowa: „Wittgenstein,
Science and Practice".
• 15. apríl: Roger Pouivet. dósent í heimspeki við Rennes-háskóla 1: „The Work
of Art and its Doubles".
• 15. apríl: Jean Renaud, prófessorvið háskólann í Caen í Normandí: „Goðsögnin
um Tý: tilraun til sálgreiningar".
• 26. apríl: John Kristian Megaard. sagnfræðingur frá Noregi: „Sæmundr og Ari.
Hva kan kildene fortetle om forholdet mellom de to forste islandske for-
fattere?"
• 18. maí: Randi C. Eldevik. prófessor við Oklahoma State University: „What's
Hecuba to them? Medieval Scandinavian Encounters with Ctassical Antiquity".
• 23. júní: Jóhann Pált Árnason. prófessor í félagsfræði við La Trobe University í
Melbourne: „East Asian Modernity: Lessons for Western Theory".
• 10. september: Victoria Vázquez Rozas, dósent við háskólann í Santiago de
Compostela: „Recursos en Internet para el estudio det espanol".
• 14. septemben Kit Christensen. prófessor í heimspeki við Bemidji State Un-
iversity í Minnesota: „Is Marx still Relevant?"
• 14. október: Rudolf Simek, prófessor í norrænum fræðum við háskólann í
Bonn: „Sunniva: The Legend about the Oidest Scandinavian Saint".
• 19. nóvember: Éric Aeschimann. btaðamaðurá stjórnmáladeild franska dag-
blaðsins Libération: „La troisiéme voie de Lionel Jospin. La gauche plurielte au
pouvoir trente mois".
• 23. nóvemben Apostoios N. Athanassakis. prófessor í grísku og latínu við
Kaliforníuháskóla í Santa Barbara: „The Origins of Europe".
• 27. nóvember: Warren Ellis, breskur rithöfundur: „Comics and their Culture".
• 16. desemben Jacques Poulain. prófessor í heimspeki við Parísarháskóta:
-Human Rights and Globatisation".
Lagadeild
Stjóm lagadeildar og starfslið
A árinu 1999 störfuðu við iagadeild 10 prófessorar. tveir dósentar, þrír aðjúnktar
°9 um 20 stundakennarar auk þriggja fastráðinna starfsmanna við stjórnsýstu.
Tveir prófessoranna fengu tímabundið leyfi frá störfum. Þorgeir Örlygsson fékk
launalaust leyfi frá prófessorsstarfi í þrjú ár frá 15. ágúst 1999 til að taka við emb-
®tti ráðuneytisstjóra í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Davíð Þór Björgvinsson
fékk launalaust teyfi frá prófessorsstarfi í þrjú ár frá og með 1. janúar 2000 að
telja tit að taka við starfi aðstoðarmanns dómara við EFTA-dómstólinn í Lúxem-
b°rg. Á árinu fengu prófessorarnir Davíð Þór Björgvinsson. Eiríkur Tómasson og
Páll Sigurðsson rannsóknamisseri. Jónatan Þórmundsson prófessor var deitdar-
forseti allt árið 1999 og Páll Sigurðsson prófessor var varadeildarforseti.
Kennslumál
Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á tilhögun laganáms hin síðari ár. Hófst
umbylting þessi árið 1992 erfyrri áfangi breytinganna kom tit framkvæmda, en þá
var tekið upp víðtækt kjörgreinaval fyrir nemendur á síðustu árum taganámsins
eftir þriggja ára skyldukjarna. Síðan hafa nemendur getað skipulagt þennan htuta
uamsins nánast að vild með því að velja tiltekinn fjötda greina í lagadeild eða utan
hennar, þá einkum við erlenda háskóla.