Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 74
holdssjúkdómum, áhrifum og einkennum hálsslinksáverka o.fl. Sum þessara
verkefna eru unnin í samvinnu við aðrar deildir Háskólans, t.d. þróun lyfja við
munnsjúkdómum í samvinnu við lyfjafræði lyfsala. Samvinna við evrópska og
bandaríska háskóla er einnig töluverð. Kennarar við tannlæknadeild tóku þátt í
fjölþjóðarannsóknarverkefni. styrktu að hluta til af Evrópubandalaginu, svokallaðri
Biomed-áætlun. Fimm kennarartóku þátt í tveimur verkefnum styrktum af
Evrópubandataginu. annað þeirra kallaðist ..Harmonisation of a European Medical
Risk Related History". Hinu verkefninu er nýlokið en það var könnun á tíðni flúorf-
lekkja sem var gerð í sjö Evrópulöndum. Eftir er að birta niðurstöður þessara
rannsókna í vísindatímaritum. Nemendur hafa líka stundað rannsóknir í auknum
mæli, bæði með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og aðstoðarmannasjóði.
Nánari upplýsingar um rannsóknaverkefni á sviði tanntæknadeildar er í Rann-
sóknagagnasafni ístands, slóðin er: www.ris.is. Gefin var út rannsókna- og rita-
skrá fyrir árið 1998.
í aprít fóru tveir nemendur til Kaupmannahafnar til að kynna rannsóknaverkefni
sín í svonefndri Dentsply-keppni. Þau fjötluðu um breytingu á sýkingu í munnhoti
af völdum Herpes Simples veiru.
Ánægjulegt er að árlega finna æ fleiri nemendur tíma til að stunda rannsóknir,
þrátt fyrir mjög þétta stundaskrá í hefðbundnu námi.
Kynningarstarfsemi
Laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. október 1999 voru hatdnir hotlvinadagar
með opnu húsi í Læknagarði. Hollvinadagarnir voru á vegum heilbrigðisstétta og
báru yfirskriftina „Forvarnir - nýr tífsstíll". Ýmsir fyrirlestrar voru haldnir báða
dagana. m.a. fjallaði Einar Ragnarsson dósent um reykingar og tannheilsu. Guð-
jón Axelsson prófessor um breytta tannheilsu futlorðinna (slendinga og Inga B.
Árnadóttir lektor fjallaði um tannsjúkdóma í tjósi neysluþátta í nútíma samfélagi.
Verkfræðideild
Stjórn
Embættismenn verkfræðideildar frá ársbyrjun 1999 til upphafs haustmisseris
voru þessir: Björn Kristinsson, forseti, Sigurður Brynjólfsson. varaforseti, Bjarni
Bessason, formaður umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar. Guðmundur R.
Jónsson, formaður véla- og iðnaðarverkfræðiskorar og Jón Atti Benediktsson.
formaður rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar. Nýir embættismenn tóku við á
haustmisseri 1999. Þeir eru: Vatdimar K. Jónsson. forseti. Jónas Elíasson, vara-
forseti. Ragnar Sigbjörnsson. formaður umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar,
Magnús Þór Jónsson, formaður véla- og iðnaðarverkfræðiskorar (var í rann-
sóknateyfi haustmisseri 1999 og gegndi Sigurður Brynjólfsson þá formannsemb-
ætti) og Anna Soffía Hauksdóttur, formaður rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar. Á
sameigintegum fundi verkfræði- og raunvísindadeilda var Guðmundur G. Haratds-
son kjörinn fulltrúi þeirra í háskólaráði. Vatdimar K. Jónsson fyrsti varamaður og
Gísti Már Gíslason annar varamaður.
Stefnumál
Árið 1999 urðu miklar umræður um stefnu og hlutverk verkfræðideitdar. Þær
tengdust meðal annars hugmyndum um að námi í arkitektúr yrði komið fyrir inn-
an deildarinnar og enn fremur að tölvunarfræði flyttist frá raunvísindadeild til
verkfræðideildar. Áfram voru ræddar hugmyndir um tækniháskóta á íslandi með
þátttöku verkfræðideildar. Tækniskóta ístands og Samtaka iðnaðarins. Ljóst virðist
að tölvunarfræðiskor flytjist til deitdarinnar árið 2000 en ekki sér fyrir endann á
hinum málunum tveimur. Frá og með haustmisseri 1999 gekk í gitdi ný og mikið
breytt regtugerð deildarinnar. Helstu breytingar eru fótgnar í því að lágmarksein-
kunn hækkar úr 4,0 í 5,0 en á móti eru felldar niður kröfur um framgang í námi.
Með þessum breytingum er í raun búið að koma á áfangakerfi í stað þess sam-
btands af bekkjakerfi og áfangakerfi sem hingað til hefur verið fylgt.
Kennsla
Kennsluhættir voru á árinu með svipuðu móti og verið hefur. Þó samþykkti deildin
að stytta skrifleg próf úr fjórum tímum í þrjá frá og með desemberprófum 1999.
Þessi stytting var gerð bæði í sparnaðarskyni og til að auðvelda skipulag prófa.
70