Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 35

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 35
Gert var samskonar súlurit á síðasta ári og eru breytingar á milli ára óverulegar. Það má þó benda á að nú eru konur í lektorsstarfi orðnar fleiri en karlar. Hugsan- lega má skýra það með því að fleiri karlar hafa hlotið framgang í dósentsstarf en konur. þar sem bilið milli fjölda kvenna og karla í starfi dósents eykst lítillega frá fyrra ári. Enn er því nokkuð í land með að jafnræði sé með fjölda kvenna og karla í starfi dósenta og prófessora. Konur í hópi stundakennara á föstum launum eru fleiri en karlar eins og undanfarin ár. Þó fersá munur minnkandi. Stundakennsla Lausráðnum stundakennurum fjölgar með hverju ári. Árið 1998 voru þeir um 1.580 og 1999 um 1.620. Stundakennsla á árinu 1999 var um 170 þúsund stundir. Það samsvarar því að um 158 stundakennarar á föstum launum væru í fullu starfi allt árið. Er þá miðað við kennsluskyldu stundakennara á föstum launum sem er 1072.5 stundir á ári. Fastir kennarar við Háskólann eru um 400 þannig að þáttur stundakennara erstór. miðað við heildarkennslu við skólann. Dreifing stunda- kennslu á deildir má sjá á töflu og súluriti. Tafta 1 - Stundakennsla umreiknuð í kennarastörf eftir deildum og í stundum. Sem starfsgildi stundakennara á föstum launum Fjöldi stunda /eininga 1) 2) 3) Alls A stundir B stundir Atts Guðfræðideild 3,40 3.622 24 3.646 Læknadeild 13,14 13525 569.5 14.095 Lagadeild 6.96 7.447 16 7.463 Viðskipta- og hagfræðideitd 17,74 16.681 2.345 19.026 Heimspekideitd 13,41 12.735 1.643 14.378 Tannlæknadeild 6,53 7.007 0 7.007 Verkfræðideild 12,63 11.247 2.300 13.547 Raunvísindadeild 35,64 29.537 8.691 38.228 Félagsvísindadeild 18,48 16.525 3.290 19.815 Lyfafræði lyfsala 1,80 1.930 0 1.930 Námsbraut í hjúkrunarfræði 21,36 20.975 1.935 22.910 Námsbraut í sjúkraþjátfun 6,99 7.486 12 7.498 158,08 148.717 20.826 169.543 1) Kennsluskylda slundakennara á föstum launum erl 072.5 stundir á ári fyrir 1007. starf. 2) A er stundakennsla greidd í tímavinnu 3) B er stundakennsla sérfræðinga greidd í yfirvinnu Auglýsingar Altar auglýsingar um störf við Háskólann þurfa að birtast a.m.k. einu sinni í dag- t>laði sem gefið er út á landsvísu. auk þess eru þær birtar á heimasíðu starfs- mannasviðs: www.starf.hi.is. Á árinu 1999 voru auglýst laus til umsóknar 92 störf við Háskóla (slands. Þar af kröfðust 55 hæfnisdóms (fræðastörf) og 37 voru almenn störf. Umsækjendur um fræðastörfin voru 93 og um atmennu störfin 279. Samtats bárust starfsmanna- sviði því 372 umsóknir. Gerður hefur verið samanburður á fjölda auglýstra starfa og fjölda umsækjenda á árunum 1997-1999. Gerður var greinarmunur á hvort um væri að ræða almenn störf eða störf þarsem krafist er hæfnisdóms. Engin breyting hefur orðið á fjölda auglýstra fræðistarfa frá árinu 1997 en umsækjendum hefurfækkað nokkuð. Meiri breyting er á fjölda auglýstra almennra starfa og fjölda umsækjenda. Skipt- ir>g umsækjenda milli kynja sést á súluritunum. Þar kemur fram að þeim konum fækkar hlutfaltstega sem sækja um fræðastörf en fjölgar sem sækjast eftir að Oegna almennum störfum við skólann. Heimasíða Heimasíða sviðsins er í stöðugri þróun. Helstu breytingar á þessu ári fólust í því að inn á hana var sett „Handbók fyrir stjórnendur" sem starfsmannasvið gaf fyrst út árið 1996. Reglutega eru sendar út viðbætur við handbókina og uppfærslur. Nú er stærstur hluti bókarinnar kominn inn á Netið og er stefnt að því að tjúka því verki á næsta ári. Stóðin en www.hi.is/stjorn/handbok/index.html.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.