Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 54

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 54
margirstundakennararvið deildina. Breytingará starfsliði fastráðinna kennara voru venju fremur littar á árinu, einungis var ráðið í eitt lektorsstarf er Jón Axel Harðarson var ráðinn lektor í íslensku. Þá var Vésteinn Ólason, prófessor í ís- lenskum bókmenntum. ráðinn forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar frá 1. maí en sem forstöðumaður verður hann jafnframt áfram prófessor við deildina. Svavar Sigmundsson dósent í íslensku fyrir erlenda stúdenta sagði starfi sínu lausu frá og með 1. febrúar. en hann hafði þá verið ráðinn forstöðumaður Ör- nefnastofnunar Islands. Talsverðar breytingar urðu á sendikennaraliði deildarinn- ar. Þau Siri Agnes Karlsen og Jon Hoyer sendikennarar í dönsku hættu störfum. og var Jens Lohfert Jorgensen ráðinn í stað Siri 1. september. Ekki hefur enn verið ráðið í starf Jons Hoyers. Eero Suvilehto. sendikennari í finnsku, hætti störf- um í lok vormisseris eftir fimm ára dvöl hér og 1. september tók Sari Paivarinne við því starfi. Þá tók Gro Tove Sandsmark 1. september við starfi norsks sendi- kennara af Kjell Magne Óksendal sem hvarf aftur til fyrri starfa í Noregi. Franski sendikennarinn Colette Fayard hætti störfum eftir sex ára dvöl hér og 1. septemb- er tók Denis Bouclon við því starfi. Einn kennari í deildinni. Sigríður Þorgeirsdóttir lektor í heimspeki. hlaut framgang í starf dósents á árinu. í samræmi við ný lög um Háskóla íslands nr. 41/1999 urðu talsverðar breytingar á hlut deildarinnar í yfirstjórn Háskólans. Samkvæmt lögunum kjósa heimspeki- deild og guðfræðideild sameiginlegan fulltrúa í háskólaráð og tvo varamenn. Á fyrsta sameiginlega fundi deildanna 26. apríl var Oddný G. Sverrisdóttir kjörin að- alfulltrúi en Pétur Pétursson og Álfrún Gunnlaugsdóttir voru kosin varamenn. Samkvæmt 8. gr. sömu laga ber heimspekideild að kjósa þrjá fulltrúa til setu á háskólafundi auk deildarforseta. Fulltrúar deildarinnar voru kosnirá deildarfundi í október og eru aðalfulltrúar Gunnar Karlsson. Pétur Knútsson og Sigríður Þor- geirsdóttir. fyrsti varamaður Guðrún Þórhallsdóttir. annar Eiríkur Rögnvaldsson og þriðji Auður Hauksdóttir. Við heimspekideild starfa tvær fastanefndir, stöðunefnd og vísindanefnd. Stöðu- nefnd ber að fjalla um framgangs- og ráðningarmál og veita umsögn um þau. Nefndina skipa átta prófessorar við deildina auk starfandi deildarforseta hverju sinni sem jafnframt er formaður nefndarinnar. Vísindanefnd er deildarforseta og deildarráði til ráðuneytis um þau málefni sem falla undir verksvið hennar. Ýmsar aðrar nefndir störfuðu á árinu 1999, t.d. fjármálanefnd. kynningarnefnd og þróun- arnefnd. Fjármálanefndin vinnur að skiptingu fjár á milli skora og fylgist með fjárhagsstöðu deildarinnar. Kynningarnefnd annast kynningu á þeim námsleiðum sem nemendum standa til boða og hefur einnig umsjón með gerð vefsíðna. Þró- unarnefnd vinnur m.a. að uppbyggingu fjarnáms og gerir tillögu að stefnu deild- arinnar í tölvumálum. Á árinu fékk heimspekideild allar hæðir Nýja-Garðs til afnota. Efsta hæðin var af- hent Hugvísindastofnun en á aðra hæðina fluttust kennarar í ensku úr Aragötu 14 auk ýmissa annarra kennara. Með auknu húsrými hefur reynst unnt að útvega stundakennurum á föstum launum vinnuherbergi en um árabil höfðu þeir ekkert athvarf innan veggja Háskólans þótt þeir annist verulegan hluta kennslu í ýmsum greinum. Með Nýja-Garði hefur ræst verulega úr tangvarandi húsnæðisvandræð- um og sjást þess þegar merki í bættum starfsanda og afköstum. Kennsla Til B.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinar: Almenn bókmenntafræði. almenn mátvísindi. danska, enska, finnska. franska. gríska, heimspeki. íslenska. íslenska fyrir erlenda stúdenta (tit B.Ph.lsl.-prófs), ítalska, latína. norska, rússneska. sagn- fræði. spænska. sænska og þýska. Einnig á heimspekideild aðild að námi í kynjafræðum sem aukagrein til B.A.-prófs. Til M.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinan Almenn bókmenntafræði. danska. enska. íslensk fræði, íslensk mátfræði. íslenskar bókmenntir og sagnfræði. Til M.Paed.-prófs var kennd íslenska. Til doktorsprófs voru kenndar eftirtaldar greinan íslensk mátfræði. íslenskar bók- menntir og sagnfræði. Virkir doktorsnemar á árinu voru átta talsins. 50 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.