Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 118

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 118
Frekari upplýsingar um Rannsóknastofu um mannlegt atferli má finna á heima- síðu hennar: www.hi.is/~msm Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði Almennt yfirlit, stjóm og starfslið Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði tók til starfa í febrúar 1997 og vinnur eftir reglugerð nr. 124 frá 28. janúar 1997. Stofnunin flutti í eigið húsnæði á 2. hæð Eir- bergs haustið 1998 eftir miklar endurbætur og viðgerðir sem stóðu yfir í rúmt ár. Þarervinnuaðstaða fyrir sérfræðinga. meistaranema og gesti. og fundarherbergi sem nýtist einnig fyrir fræðslustarfsemi. Unnið hefurverið að uppbyggingu tækja- kosts, hugbúnaðar og rannsóknatækja. Stjórn Rannsóknarstofnunarinnar 1999 skipuðu: Marga Thome dósent. formaður, Erla K. Svavarsdóttir lektor, Helga Jónsdóttir dósent, Herdís Sveinsdóttir dósent, Margrét Gústafsdóttir dósent. frá haustmisseri 1999 og Ingibjörg Elíasdóttir, full- trúi meistaranema. Starfsmenn: Páll Biering var ráðinn sérfræðingur frá 1. september 1998 til tveggja ára. Ingibjörg Ingadóttir var ráðin ritari í 20% starf. Til stöðu sérfræðings var stofn- að af hjúkrunarstjórn Landspítalans sem jafnframt greiðir launakostnað. Hlutverk sérfræðingsins felst í rannsóknastörfum, ráðgjöf til hjúkrunarfræðinga vegna klínískra rannsókna og í þátttöku í rekstri stofnunarinnar. Allt annað starfslið stofnunarinnar eru fastráðnir kennarar námsbrautar í hjúkrunarfræði. Auk ritar- astarfa sér ritarinn um að auglýsa fræðslustarfsemina og lesa yfir rannsóknar- greinar fyrir kennara. Skrifstofustjóri námsbrautar í hjúkrunarfræði sér um bók- hald. Rannsóknir Hlutverk Rannsóknarstofnunar er m.a. fólgið í stuðningi við rannsókna- og fræði- störf kennara við námsbraut í hjúkrunarfræði og í samþættingu kennslu og rann- sókna. Á árinu 1999 voru samtals 60 rannsóknir í hjúkrunarfræði skráðar í gagnagrunn RIS (Rannsóknagagnasafn islands). Þessar rannsóknir hafa verið styrktar af Rannsóknasjóði Háskóla (slands eða af Rannsóknarráði íslands. Rannsóknar- verkefni eru fjölbreytileg og tengjast í flestum tilvikum ákveðnum hagnýtum og klínískum úrlausnarefnum. Dæmi um þau eru: Verkir og verkjameðferð. þarfir foreldra veikra barna. heildræn hjúkrun fótks með lungnasjúkdóma, heilbrigði kvenna. starfsánægja hjúkrunarfræðinga o.fl. Auk þess hafa kennarar fjármagn- að rannsóknir með erlendum styrkjum. styrkjum frá Félagi íslenskra hjúkrunar- fræðinga og með samstarfi við stofnanir og félagasamtök. Dæmi um evrópska og atþjóðlega rannsókn, sem hefur hlotið erlendan styrk, er skráning og upplýsinga- tækni í hjúkrun (TELENURSE / ACENDIO) sem er unnin af Ástu Thoroddsen. lekt- or. í samstarfi við hjúkrunarfræðinga frá Bandaríkjunum. Noregi og Svíþjóð. Mörg rannsóknarverkefni tengjast starfsvettvangi hjúkrunarfræðinga og hafa hagnýtt gitdi fyrir heilbrigðisþjónustu, sem birtist í breyttum viðhorfum eða starfsháttum. Dæmi um hagnýt verkefni eru: Innleiðing og árangur skipulagsbreytingar í hjúkr- un, rafræn skráning hjúkrunar. geðheilsuvernd mæðra eftir fæðingu. fjölskyld- uráðgjöfvið barneignir. bætt verkjameðferð. gæðastjórn o.fl. Sum rannsóknar- verkefni hafa tengst rannsóknarverkefnum meistaranema og einnig lokaverkefn- um tit B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði og efla því tengsl rannsókna og kennslu. Dæmi um slíkt er: Þróun göngudeildarþjónustu fyrir ungbörn með svefntruftanir og for- eldra þeirra, þjónusta við foreldra nýbura á vökudeild, mat sjúklinga á hjúkrunar- þjónustu á bráðadeitd. þættir á vinnustað sem tengjast sálfélagslegum þáttum heitbrigðis o.fl. Beitt hefur verið bæði eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum í hjúkrunarfræði og stuðlar það að fjölbreytitegri þróun þekkingar. Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði annast einnig þjónusturannsóknir eftir beiðnum þar um. Á árinu 1999 gerðu formenn stofnunarinnar og Félags ístenskra hjúkrunarfræðinga með sér samning um þjónusturannsókn til að kanna vinnuá- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.