Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 124

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 124
Tavsen ískjarnanum frá Norður-Grænlandi til að kanna veðurfars- og jöklabreyt- ingará þeim slóðum síðastliðin 10.000 ár. Frumniðurstöður úrstærsta grunn- vatnsverkefni síðustu ára voru kynntar. en samsætumælingum á grunn- vatnssýnum úr Skagafirði, sem safnað var á árunum 1996-1998. lauk á árinu. Hafstraumakerfi norðan Islands voru könnuð með samsætumælingum í sam- vinnu við Hafrannsóknastofnun og aldursgreiningar á lífrænum leifum í setkjörn- um af landgrunni íslands voru gerðar í samvinnu við AMS-aldursgreiningarstof- una í Árósum. Uppbyggingu á lofttæmilínu til undirbúnings vatnssýna fyrir geisl- akolsmælingar lauk fyrra hluta ársins og um 70 grunnvatnssýni úr Skagafirði hafa verið send til Árósa til aldursgreininga með geislakolsaðferð. Stöðugar sam- sætur kolefnis í öllum sýnum sem greind eru á aldursgreiningarstofunni í Árós- um eru mæld í massagreini Raunvísindastofnunar. Háloftadeild jarðeðlisfræðistofu sér um rekstur einu segulmælingastöðvar lands- ins sem er í Leirvogi i Mosfellssveit. Verulegar framfarir urðu í starfsemi hennar á árinu vegna nýrra mælitækja og endurbóta á eldri tækjum. Deildin hefur einnig umsjón með rekstri þriggja stöðva til norðurljósarannsókna sem Pólrannsókna- stofnun Japans hefur komið upp hér á landi í samvinnu við Raunvísindastofnun. Almanak Háskólans er reiknað og búið tit prentunar á háloftadeild. og deitdin sér einnig um dreifingu ritsins til bóksata. Þá hefur áhersla verið lögð á íðorðastarf. einkanlega á sviði tötvutækni og stjörnufræði. Starfsmenn stofunnar birtu (einir eða með öðrum) yfir 15 greinar í ritrýndum tímaritum á alþjóðavettvangi á árinu og auk þess kafta í bókum. fjölda af skýrslum. greinar á íslensku, útdrætti erinda á ráðstefnum o.fl. Af fyrsttöldu rit- smíðunum má t.d. nefna grein um myndun jarðskorpu yfir íslenska möttulstrókn- um. grein um GPS-landmætingar á Suðvesturlandi. grein um þyngdarmælingar af Surtsey. grein um veðurathuganir og afkomu Vatnajökuls. greinar um túlkun á segulmögnun bergs. greinar um túlkun samsætumælinga í Grænlandsjökli. grein um breytingar á fæðuvali manna í norrænu byggðunum á Græntandi og grein um norðurljósarannsóknir. Auk ofangreinds veittu starfsmenn jarðeðlisfræðistofu Almannvörnum og Vega- gerðinni ráðgjöf og fjölmiðlum upplýsingar um stjörnu- og jarðeðtisfræðileg efni m.a. um eldsumbrot. Jarðfræðistofa Rannsóknir jarðfræðistofu spanna mjög vítt svið. frá tilraunabergfræði til mann- vistartandafræði. frá steingervingum til eldsumbrota. Á stofunni störfuðu tveir sérfræðingar á árinu. þar af tveir verkefnaráðnir. tveir tækjafræðingar. átta kenn- arar í jarð- og landafræði. og fjórir nemendur í doktors- og meistaranámi, alts 22. Rannsóknir tengdar jarðvá beindust annars vegar að tilvist og hegðun bergkviku í rótum megineldstöðva. hins vegar að margvíslegri könnun og vöktun Grímsvatna. Kötlu og Eyjafjaltajökuls vegna nýlegrar eldvirkni þar. Þessar rannsóknir hafa verið sérstaktega styrktar af Atþingi. Þá var eldvirknisaga svæðisins undir Vatna- jökli og kringum hann rakin með gjóskulögum í jökulís atlt aftur á 11. öld, auk þess sem gjóska frá Islandi hefur verið könnuð á hafsbotninum umhverfis ísland og á Brettandseyjum. Á árinu var unnið að miklu rannsóknarverkefni um sögu loftstagsbreytinga á síðkvarter-tímabilinu og í nútímanum sem rakin er úr set- kjörnum sem teknir eru á landgrunninu og í stöðuvötnum. Rannsóknir þessar, og aðrar þeim tengdar. eru þverfaglegar í eðli sínu og samþættast í þeim greinar eins og steingervingafræði. setlagafræði. bergsegulfræði, gjóskulagafræði, lofts- lagsfræði o.ft. Enn fremur var fram haldið viðamiklum rannsóknum stofunnar á efnaveðrun á (slandi. jarðefnafræði katda og heita vatnsins og eðli jarðhitans. I berg- og bergefnafræði er annars vegar vaxandi áhersta á tilraunir þar sem glímt er við þau grundvallarlögmál sem ráða eðti og efnasamsetningu bergkviku. hins vegar á rannsóknir á glerinnlyksum í kristöllum. Með síðarnefndu rannsóknunum er m.a. vonast til þess að aukin vitneskja fáist um eðli möttulstróksins undir ís- landi. I landafræði var fram haldið rannsóknum á breytingum á gróðri og jarðvegi og tengslum þeirra við landnýtingu á ákveðnum svæðum. Á sviði sagnfræðilegrar landafræði var unnið að því að varpa tjósi á hugmyndir útlendinga um íslendinga í aldanna rás og hugmyndir íslendinga um sjálfa sig eins og þær endurspeglast í ferðabókum og ritum um l’sland. I mannvistarlandafræði var m.a. unnið að rann- sóknum á þróun atvinnulífs. samfétags og byggðar á tilteknum svæðum. auk þess sem landfræðingar við H. I. hafa farið fyrir þverfaglegum hópi um úttekt á svæðisbundnum matarhefðum á Islandi og hagnýtingu þeirra til nýsköpunar hjá 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.