Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 50
Unnt er að taka viðbótarnám að loknu B.A.-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði. kennslufræði til kennsluréttinda, námsráðgjöf, hagnýtri fjölmiðlun og félagsráð- gjöf. Nemendafjöldi var nokkuð svipaður og undanfarin ár eða 1.139. Helstu nýmæli í kennslustarfi er uppbygging framhaldsnáms í deildinni. Haustið 1996 hófst kennsla til meistaraprófs í uppeldis- og menntunarfræðum. Námið er skipulagt sem tveggja ára nám og er lögð áhersta á rannsóknamiðað framhalds- nám. Tveggja ára meistaranám í opinberri stjórnsýslu og stefnumótun innan stjórnmálafræðiskorar hófst haustið 1997. Á sama tíma hófst einnig tveggja ára meistaranám í mati á skólastarfi innan uppeldis- og menntunarfræðiskorar. Framhaldsnám í sálfræði hófst síðan haustið 1999 og stefnt er að því að námið uppfylli skilyrði laga nr. 40/1976 um sálfræðinga. með síðari breytingum. um rétt til að kalla sig sálfræðing. Samhliða uppbyggingu framhaldsnámsins hefur nemendum sem leggja stund á slíkt nám eðlilega fjölgað. 88 nemendur stunduðu framhaldsnámnám á árinu 1999 (þaraf voru 3 í doktorsnámi) og hafði þá fjölgað um nær helming frá árinu á undan. Áárunum 1995-1999 útskrifuðust 18 nemendur með M.A.-próf úr félagsvísinda- deild úr eftirfarandi greinum: bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði. mann- fræði. sálfræði, stjórnmálafræði og uppeldis- og menntunarfræði. Félagsvísindadeild hefur ákveðið að bjóða upp á námskeið kennd á ensku sem nema 30 einingum hið minnsta á hverju háskólaári, til þess að koma tit móts við þarfir þeirra ertendu stúdenta sem hingað sækja. Á árinu var boðið upp á 11 námskeið. samtals 40 einingar. í bókasafns- og upplýsingafræði, mannfræði. stjórnmálafræði og þjóðfræði. Alls stunduðu 42 erlendir stúdentar nám við deild- ina árið 1999. Rannsóknir Kennarar í félagsvísindadeild hafa á undanförnum árum verið afkastamiktir við rannsóknir og ritstörf. Rannsóknir þeirra hafa birst í sérstökum bókum. í íslensk- um og alþjóðlegum fræðitímaritum og safnverkum. Fyrsta ráðstefnan sem bar heitið „Rannsóknir í félagsvísindum" var haldin árið 1994 og önnur ráðstefnan í febrúar árið 1997. Þriðja ráðstefnan var svo haldin 29. og 30. október 1999 og var hún fjötsótt að vanda. Allar ráðstefnurnar hafa verið haldnar í samvinnu við viðskipta- og hagfræðideild. Meginmarkmiðið með þessum ráðstefnum er að kynna það nýjasta í íslenskum rannsóknum á þessu sviði. Yfirumsjón með skipulagningu ráðstefnanna hafði Friðrik H. Jónsson. dósent í sátfræði. og er hann einnig ritstjóri ráðstefnurits sem gefið hefur verið út í kjölfar þeirra. Við deildina starfar Félagsvísindastofnun sem hefur það markmið að auka tengst Háskólans við atvinnulífið og efla jafnframt fræðilegar rannsóknir í félagsvísind- um. Meðal stærri rannsóknarverkefna stofnunarinnar undanfarið má nefna rann- sókn á framhatdsskólakerfinu. fjölþjóðlega rannsókn á lífsskoðun og framtíð- arsýn. rannsókn á búsetu á ístandi, samnorrænt verkefni um fátækt. tekjuskipt- ingu og lífskjör, rannsókn á almannatryggingum á Islandi með fjötþjóðlegum samanburði. Stofnunin hefur einnig gefið út mikið af fræðiritum. Félagsvísinda- stofnun hefur aflað sér tekna með rannsóknarstyrkjum og þjónusturannsóknum fyrir aðila utan og innan Háskólans. í árslok 1999 tók Friðrik H. Jónsson, dósent í sálfræði. við stjórnarformennsku í Félagsvísindastofnun af Stefáni Ólafssyni. próf- essor. Stefán hafði verið formaður stjórnarinnar frá því að stofnunin var sett á fót árið 1986. Félagsvísindadeild á aðild að Alþjóðamátastofnun. Rannsóknastofu í kvennafræð- um. Sjávarútvegsstofnun. Umhverfisstofnun og Mannfræðistofnun. Kennarar deildarinnar hafa margvísleg samskipti og samstarf við erlendar stofn- anir og fræðimenn. Áhugi nemenda á því að stunda hluta náms síns erlendis á vegum Erasmus- og Nordptus-áætlananna fervaxandi. Opinberir fyrirlestrar • 31. maí 1999. Erik Olin Wright. prófessor í félagsfræði við University of Wisconsin- Madison: „Ctass. Exploitation and the Shmoo''. • 13. sept 1999: Mette Skougaard. danskur þjóðfræðingur: „Ævisögur og 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.