Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 69

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 69
Rannsóknir Rannsóknir hafa haldið áfram að eflast við námsbrautina. Unnið er að rannsókn- um á ýmsum sviðum sjúkraþjálfunar og tengdum sviðum, t.d. hreyfistjórn. stjórn- un jafnvægis hjá öldruðum, lífaflafræði fóta, heilsu. þreki og hreyfingu almenn- ings. högum hjartaskurðsjúklinga o.fl. Upplýsingar um rannsóknaverkefni ein- stakra kennara má sjá á heimasíðu námsbrautarinnar, www.physio.hi.is Kynningarstarfsemi í samvinnu við Félag íslenskra sjúkraþjálfara var haldið málþing um menntunar- mál sjúkraþjálfara í febrúar. Nemendur og kennarar unnu saman að því að kynna námsbrautina á námskynningu í apríl. Á haustmánuðum tók hollvinafélag náms- brautarinnar einnig þátt í sameiginlegri kynningu á öllum heilbrigðisgreinunum ásamt hollvinafélögum hinna heilbrigðisgreinanna. Annað Um vorið flutti starfslið sig í kennslustofur á 2. hæð í húsnæði námsbrautarinnar á meðan unnið var að því að endurbæta og breyta skrifstofum þess á 1. hæð. Þær voru svo tilbúnar um það leyti sem kennsla hófst á ný og voru þessar fram- kvæmdir til mikilla bóta. Raunvísindadeild Stjórn deildarinnar og almennt starf Forseti raunvísindadeildar frá ársbyrjun og til upphafs haustmisseris var Jóhann P. Malmquist en þá tók Gísli Már Gíslason við. Bragi Árnason tók við starfi vara- forseta af Gísla Má á sama tíma. Skorarformenn á árinu 1999 Stærðfræðiskor: Jón Ingólfur Magnússon uns Sven Þ. Sigurðsson tók við á haust- misseri. Eðlisfræðiskon Ari Ólafsson uns Örn Helgason tók við á haustmisseri. Efnafræðiskor: Baldur Símonarson. Líffræðiskon Þóra Ellen Þórhallsdóttir uns Eva Benediktsdóttir tók við á haustmisseri. Jarð- og landfræðiskor: Áslaug Geirs- dóttir. Tölvunarfræðiskor: Ebba Þóra Hvannberg uns Halldór Guðjónsson tók við á haustmisseri. Matvælafræðiskor: Sigurjón Arason. Starfsemi deildarinnar var með svipuðu sniði og síðasta ár. Eins og þá voru það fjármálin sem tóku mestan tíma deildarráðs. Deildin var rekin á núlli á árinu með miklu aðhaldi. Þá hefur skerfur deildarinnar af fjárveitingu til almennra tækja- kaupa og ritakaupa verið skertur mikið. Starfandi fastanefndir við deildina voru: fjármálanefnd. mats- og framgangsnefnd. kennsluskrárnefnd. rannsóknanámsnefnd og vísindanefnd. Með nýjum lögum um Háskóla íslands var tekin upp ný skipan í háskólaráð og var Guðmundur G. Haraldsson kosinn fulltrúi raunvísindadeildar og verkfræði- deildar í háskólaráði á sameiginlegum fundi þeirra 27. apríl. Á sama fundi var Valdimar K. Jónsson kosinn fyrsti varafulltrúi og Gísli Már Gíslason annar vara- fulltrúi deildanna í háskólaráði. Á deildarfundi 13. október voru Bragi Árnason, Rögnvaldur Ólafsson og Gunn- 'augur Björnsson kosnir fulltrúar raunvísindadeildar á fyrsta háskólafundi. Kennslumál A deildarfundi 6. apríl voru samþykktar nýjar reglur um rannsóknanám við deild- 'na. samkvæmt tillögu nefndar. Boðið er upp á meistara- og doktorsnám við atlar sjö skorirnar. Fyrstu doktorsnemarnir. fimm talsins, hófu nám við deildina haustið 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.