Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 116

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 116
Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulíffræði Almennt yfirlit Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulífræði var opnuð formlega í mars 1988. Gengið var frá iengslum hennar við Háskólann með sérstökum samningi sem síðast var endurnýjaður í apríl 1996 til 5 ára. Sam- kvæmt honum eru Helga M. Ögmundsdóttir. læknir og forstöðumaður. og Jórunn Erla Eyfjörð, sameindaerfðafræðingur og yfirmaður sameindalíffræðideildar, dós- entar við tæknadeild í 50% starfshlutfalli hvor. Annað starfsfólk rannsóknastofunn- ar er líffræðingar í 4.7 stöðugildum og meinatæknar í 2.3 stöðugildum. Enn frem- ur hefur líffræðingur sem er sérfræðingur í tæknadeitd starfsaðstöðu á rann- sóknastofunni og þar vinna að jafnaði tveir nemendur að meistaraverkefnum. Rannsóknir Meginviðfangsefni rannsóknastofunnar hefurverið rannsóknirá brjóstakrabba- meini. Rannsóknastofan átti þátt í því atþjóðlega verkefni að finna brjóstakrabba- meinsgenið BRCA2. Nýlegar niðurstöður stofunnar sýna fram á að áhætta þeirra sem bera stökkbreytt eintak af BRCA2-geninu á að fá brjóstakrabbamein hefur verið talsvert ofmetin í erlendum rannsóknum. Enn fremur er greinilegt að fjöl- skyldur sem bera íslensku stökkbreytinguna í BRCA2-geninu eru ótíkar hvað varðar sýnd. sem kemur fram í því að brjóstakrabbamein er misalgengt og mis- jafnt hvort tíðni annarra krabbameina er einnig aukin. Um þessar mundir er unn- ið að rannsóknum á því hvað vetdur þessum mismun á sýnd og beinast sjónir að genum sem ákvarða efnaskiptaferli svo og þáttum sem tengjast barneignum og brjóstagjöf. Þetta verkefni erstyrkt myndarlega af sérstökum sjóði bandaríska hersins til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Rannsóknastofan er í samvinnu við ýmsa starfsmenn Háskólans og þannig tengist ofannefndu verkefni rannsókn undir stjórn Ingibjargar Harðardóttur. dósents við tæknadeild, á áhrifum fæðu á hættuna á því að fá brjóstakrabbamein. Rannsóknin fékk sérstaka styrk- veitingu frá Rannís undir heitinu „Upplýsingar og umhverfi". Af öðrum verkefnum má geta samvinnuverkefnis við Kristínu Ingólfsdóttur. prófessor í lyfjafræði, um áhrif efna úr íslenskum fléttum á illkynja frumur. en það verkefni hlaut nýlega einn af hæstu styrkjunum úr Rannsóknasjóði Háskólans. Annað Vikuteg málstofa í læknadeild er tiður í starfsemi rannsóknanámsnefndar lækna- deildar. þarsem Helga M. Ögmundsdóttir, forstöðumaður stofnunarinnar er for- maður. Nokkur undanfarin ár hefur málstofan farið fram í sal Krabbameinsfé- lagsins og hefur verið fjötsótt og umræður oft fjörugar. Eins og að ofan er getið tekur rannsóknastofan virkan þátt í þjátfun stúdenta í rannsóknatengdu fram- haldsnámi við tæknadeild og líffræðiskor og altnokkur námskeið læknadeitdar fyrir framhatdsnema fara fram í húsakynnum Krabbameinsfétagsins. Rannsóknastofa um Meginhluti starfsemi Rannsóknastofu um manntegt atferli (RMA) snýst um þróun og beitingu fræðitíkans. aðferða og hugbúnaðar til rannsókna á formgerð og virkni atferlis og samskipta. Á stofnuninni hefur verið þróaður hugbúnaður sem ber heitið „Theme”. Aðeins er eitt fast stöðugitdi á stofnuninni. Magnús S. Magn- ússon, forstöðumaður rannsóknastofunnar. er vísindamaður við H.í. Auk hans starfar Guðberg K. Jónsson við rannsóknastofuna, en hann er doktorsnemi við sálfræðideildina við University of Aberdeen og RMA. Annar doktorsnemi. Caroline 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.