Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 129
birtu starfsmenn greinar af fræðasviðum sínum í bókum og tímaritum sem birt-
ust bæði hér heima og erlendis. og Guðrún Nordal fræðimaður gaf út bókina Et-
hics and action in thirteenth century lcetand hjá Odense University Press (á titil-
blaði stendur 1998). Bókin fjallar um Sturlunga sögu og er byggð á doktorsritgerð
Guðrúnarvið Oxfordháskóla.
Á haustmánuðum unnu starfsmenn saman að stefnumótun fyrir stofnunina, og
var gengið frá skjali sem nefnist ..Stofnun Árna Magnússonar - Stefnumótun við
aldamót". Er þar fjallað um markmið stofnunarinnar. stöðu hennar og framtíð-
arsýn eða leiðir að markmiðum.
Sýningin ..Þorlákstíðir og önnur Skáthottshandrit". sem sett var upp vorið 1998,
var opin altt árið 1999. Yfir vetrarmánuðina er sýningin bundin við sýningarrými
inni á stofnuninni sjálfri og opin fjóra daga í viku. tvo klukkutíma í senn. Á þeim
árstíma, einkum utan opnunartíma. sækir sýninguna fjöldi skótabekkja með
kennurum sínum og fær leiðsögn safnkennara stofnunarinnar. Svanhildar Gunn-
arsdóttur. Yfir sumartímann. í júní til ágúst, hefur stofnunin undanfarin ár fengið
tit afnota kennstustofu 201 í Árnagarði og sýnt þar myndir úr handritum. prentað-
ar bækur og annað efni sem fyllir þá mynd sem brugðið er upp á handritasýning-
unni sjálfri. Opnunartíminn er þá frá kl. 13-17 alta daga. Sýningargestir 1999 voru
8310. Á árinu hófst undirbúningur undir nýja sýningu sem verður ætlað að varpa
tjósi á kristnitöku og tandafundi um árið þúsund eins og þessir atburðir birtast
okkur í handritum.
Á árinu bættist allmikið við tækjakost stofnunarinnar og fékkst styrkur úr Bygg-
inga- og tækjakaupasjóði Rannís til kaupa á tækjum vegna verkefnisins „Stafræn
tjósmyndun Árnasafns". Vinnu við verkefnið var haldið áfram á árinu, og var við
árslok hægt að skoða nokkur fornsagnahandrit á heimasíðu stofnunarinnar. Jafn-
framt hefur verið unnið að því að opna aðgang að hljóðritasafni stofnunarinnar.
skrám um það og sýnishornum úr því.
Þegar liðin voru hundrað ár frá fæðingu Jóns Helgasonar 26. júní, gekkst stofn-
unin fyrir Jónsvöku í minningu hans í samvinnu við Snorrastofu í Reykholti, af-
komendur Jóns og fteiri. Þar voru flutt átta erindi um Jón Hetgason, fræðistörf
hans og skáldskap. en auk þess fluttu söngflokkurinn Hljómeyki, einsöngvarar og
hljóðfærateikarar altmörg kvæða hans. og voru sum laganna frumflutt. Samkom-
an var mjög vel sótt og þótti takast ágættega.
12. desember var í Landsbókasafni dagskrá í minningu Einars Ól. Sveinssonar.
sem hefði orðið hundrað ára á þeim degi. Að henni stóð Stofnun Árna Magnús-
sonarásamt Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni og fleirum. Fjatlað var
um verk Einars Ólafs og tesið úr þeim, auk þess sem kór ftutti nokkur kvæða
hans. Samkoman var ágættega sótt. í tilefni dagsins kom út ritaskrá Einars Ólafs
sem Ólöf Benediktsdóttir bókavörður hafði tekið saman.
Stofnun Sigurðar Nordals
Stofnun Sigurðar Nordals er menntastofnun sem starfar við Háskóta íslands.
Htutverk hennar er að efla hvarvetna í heiminum rannsóknir og kynningu á ís-
lenskri menningu að fornu og nýju og tengsl ístenskra og ertendra fræðimanna á
því sviði.
Stjórnarskipti urðu árið 1999. Stjórnina skipa nú Ólafur Isleifsson. framkvæmda-
stjóri atþjóðasviðs Seðiabanka íslands. formaður. Þóra Björk Hjartardóttir. dósent.
og Sigurður Pétursson. lektor.
Forstöðumaður stofnunarinnar er Úlfar Bragason. Jón Yngvi Jóhannsson sinnti
stöðu deildarstjóra í hátfu starfi fram á mitt ár en þá tók Nína Leósdóttir við því
starfi. Guðrún Theodórsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir voru ráðnar tímabundið til
að vinna að margmiðiunarefni í íslensku fyrir úttendinga. Þá starfaði Hetga Vala
Helgadóttir teikari um tíma við gerð margmiðlunarefnisins.
Stofnunin hefur til umráða húseignina Þingholtsstræti 29 sem er timburhús sem
flutt var inn tilhöggvið frá Noregi og reist 1899. Það eralfriðað.
Slóð heimasíðu stofnunarinnar en www.nordals.hi.is og er heimasíðan uppfærð
reglulega. Á henni erað finna almennar upptýsingar um stofnunina á íslensku og