Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 129
birtu starfsmenn greinar af fræðasviðum sínum í bókum og tímaritum sem birt- ust bæði hér heima og erlendis. og Guðrún Nordal fræðimaður gaf út bókina Et- hics and action in thirteenth century lcetand hjá Odense University Press (á titil- blaði stendur 1998). Bókin fjallar um Sturlunga sögu og er byggð á doktorsritgerð Guðrúnarvið Oxfordháskóla. Á haustmánuðum unnu starfsmenn saman að stefnumótun fyrir stofnunina, og var gengið frá skjali sem nefnist ..Stofnun Árna Magnússonar - Stefnumótun við aldamót". Er þar fjallað um markmið stofnunarinnar. stöðu hennar og framtíð- arsýn eða leiðir að markmiðum. Sýningin ..Þorlákstíðir og önnur Skáthottshandrit". sem sett var upp vorið 1998, var opin altt árið 1999. Yfir vetrarmánuðina er sýningin bundin við sýningarrými inni á stofnuninni sjálfri og opin fjóra daga í viku. tvo klukkutíma í senn. Á þeim árstíma, einkum utan opnunartíma. sækir sýninguna fjöldi skótabekkja með kennurum sínum og fær leiðsögn safnkennara stofnunarinnar. Svanhildar Gunn- arsdóttur. Yfir sumartímann. í júní til ágúst, hefur stofnunin undanfarin ár fengið tit afnota kennstustofu 201 í Árnagarði og sýnt þar myndir úr handritum. prentað- ar bækur og annað efni sem fyllir þá mynd sem brugðið er upp á handritasýning- unni sjálfri. Opnunartíminn er þá frá kl. 13-17 alta daga. Sýningargestir 1999 voru 8310. Á árinu hófst undirbúningur undir nýja sýningu sem verður ætlað að varpa tjósi á kristnitöku og tandafundi um árið þúsund eins og þessir atburðir birtast okkur í handritum. Á árinu bættist allmikið við tækjakost stofnunarinnar og fékkst styrkur úr Bygg- inga- og tækjakaupasjóði Rannís til kaupa á tækjum vegna verkefnisins „Stafræn tjósmyndun Árnasafns". Vinnu við verkefnið var haldið áfram á árinu, og var við árslok hægt að skoða nokkur fornsagnahandrit á heimasíðu stofnunarinnar. Jafn- framt hefur verið unnið að því að opna aðgang að hljóðritasafni stofnunarinnar. skrám um það og sýnishornum úr því. Þegar liðin voru hundrað ár frá fæðingu Jóns Helgasonar 26. júní, gekkst stofn- unin fyrir Jónsvöku í minningu hans í samvinnu við Snorrastofu í Reykholti, af- komendur Jóns og fteiri. Þar voru flutt átta erindi um Jón Hetgason, fræðistörf hans og skáldskap. en auk þess fluttu söngflokkurinn Hljómeyki, einsöngvarar og hljóðfærateikarar altmörg kvæða hans. og voru sum laganna frumflutt. Samkom- an var mjög vel sótt og þótti takast ágættega. 12. desember var í Landsbókasafni dagskrá í minningu Einars Ól. Sveinssonar. sem hefði orðið hundrað ára á þeim degi. Að henni stóð Stofnun Árna Magnús- sonarásamt Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni og fleirum. Fjatlað var um verk Einars Ólafs og tesið úr þeim, auk þess sem kór ftutti nokkur kvæða hans. Samkoman var ágættega sótt. í tilefni dagsins kom út ritaskrá Einars Ólafs sem Ólöf Benediktsdóttir bókavörður hafði tekið saman. Stofnun Sigurðar Nordals Stofnun Sigurðar Nordals er menntastofnun sem starfar við Háskóta íslands. Htutverk hennar er að efla hvarvetna í heiminum rannsóknir og kynningu á ís- lenskri menningu að fornu og nýju og tengsl ístenskra og ertendra fræðimanna á því sviði. Stjórnarskipti urðu árið 1999. Stjórnina skipa nú Ólafur Isleifsson. framkvæmda- stjóri atþjóðasviðs Seðiabanka íslands. formaður. Þóra Björk Hjartardóttir. dósent. og Sigurður Pétursson. lektor. Forstöðumaður stofnunarinnar er Úlfar Bragason. Jón Yngvi Jóhannsson sinnti stöðu deildarstjóra í hátfu starfi fram á mitt ár en þá tók Nína Leósdóttir við því starfi. Guðrún Theodórsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir voru ráðnar tímabundið til að vinna að margmiðiunarefni í íslensku fyrir úttendinga. Þá starfaði Hetga Vala Helgadóttir teikari um tíma við gerð margmiðlunarefnisins. Stofnunin hefur til umráða húseignina Þingholtsstræti 29 sem er timburhús sem flutt var inn tilhöggvið frá Noregi og reist 1899. Það eralfriðað. Slóð heimasíðu stofnunarinnar en www.nordals.hi.is og er heimasíðan uppfærð reglulega. Á henni erað finna almennar upptýsingar um stofnunina á íslensku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.