Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 58
fræði - kenningar og verkefni" í mars-apríl 1999. Hann kom til [slands sem
Sókrates-skiptikennari og var einnig styrktur af heimspekiskor.
[ júlí 1999 var haldið tveggja vikna Sókrates-.ákafanámskeið" (intensive
program) sem heimspekiskor skipulagði en það fór fram í Rennes í Frakklandi
í samstarfi við Rennes-háskóla 1. Efni námskeiðsins var „Réttlæti í fjöl-
hyggjusamfélagi '. Kennararnir voru Antonio Casado da Rocha frá Baskahá-
skólanum í San Sebastián, Nigel Dower frá Aberdeen-háskóla, Mark
Rowlands frá University College í Cork og Vateria Ottonelli frá Háskólanum í
Genúa. Mikael M. Karlsson stjórnaði þessu námskeiði.
Murray Kiteley frá Smith College í Massachusetts kenndi málstofunámskeiðið
„Máttarstólpar amerískrar heimspeki" í september 1999. Koma hans var styrkt
af Fulbright-stofnuninni.
Paul Gorner frá Aberdeen-háskóla kenndi málstofunámskeiðið „Heimspeki
Heideggers" í október 1999. Hann kom til landsins sem Sókrates-skiptikennari
og var einnig styrktur af heimspekiskor.
Eyjólfur Kjalar Emilsson. prófessor í heimspeki við háskólann í Ósló. kenndi
fjórar vikur í nóvember 1999 sem Nordplus-skiptikennari. Hann kenndi kafla
um Platon í námskeiðinu „Fornaldarheimspeki".
Mikael M. Karlsson kenndi við háskótann í Genúa í tvær vikur í desember 1999
sem Sókrates-skiptikennari. Hann kenndi áfanga um „irrealisma" Nelsons
Goodmans í vísindaheimspekinámskeiði Michele Marsonet.
Frönskukennarar taka þátt í Sókrates-neti með tveim frönskum háskólum.
háskólanum í Caen í Normandí og háskólanum í Montpeltier. Þáttur í þeim
samskiptum var að Jean Renaud prófessor við háskótann í Caen kom hingað í
apríl og kenndi stutt námskeið um franskar þjóðsögur sem var fettt inn í
námskeiðið „Saga og bókmenntir". Einnig hélt hann opinberan fyrirlestur við
deildina.
í byrjun maí dvatdist Torfi H. Tulinius um vikuskeið í Caen og kenndi námskeið
um ístendingasögur (Grettis sögu og Hrafnkels sögu) í boði háskólans í Caen.
f byrjun september kom Jean Vaché prófessor frá háskólanum í Montpellier og
veitti ráðgjöf í tengslum við opnun Tungumálamiðstöðvarinnar. Franska
sendiráðið stóð straum af kostnaði við komu hans og dvöl.
Thierry Soubrié, doktorsnemi í málvísindum við háskólann í Montpeltier, kom í
heimsókn í nóvember í tengslum við þróunarverkefni í fjarkennslu sem
frönskukennarar vinna að með háskólunum í Montpetlier í Frakklandi og
Ostrawa í Póltandi. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu. Einn nemandi á
maítrise-stigi í frönskukennslu fyrir úttendinga við háskólann í Montpettier
kom hingað í starfsþjálfun.
Spænskukennarar hafa formleg samskipti við sex háskóla á Spáni: Santiago
de Compostela, Salamanca. Barcelona. Alcalá de Henares. Universidad Aut-
ónoma de Madrid og Cáceres. f september kom Victoria Vázquez. dósent við
háskólann í Santiago. til landsins sem Sókrates-kennari. Hún tók þátt í
kennslustundum í málfræði og málsögu og flutti opinberan fyrirlestur um
notkun Netsins í spænskukennslu.
Á árinu gengust spænskukennarar fyrir því ásamt spænskukennarafélaginu
að fá Menningarmálastofnun Spánartit að veita liðsinni við samningu orða-
bókar, spænsk-íslenskrar og íslensk-spænskrar.
[ október veitti alþjóðanefnd H.í. spænskukennurum og -nemum styrk til að
fara út á tand eina helgi og bjóða með sér Sókrates-nemum frá Spáni sem
stunda nám við H.[. Ferðin tókst mjög vel og voru nemendur á því að hún hefði
jafnast á við talæfinganámskeið.
Sagnfræðiskor tekur þátt í stóru kennsluþróunarverkefni sem styrkt er af
Sókrates-áætlun ESB og EFTA. Heiti þess er „The Idea and Reality of Europe"
og miðar að því að efla vitund háskóla um sögu Evrópuhugmyndarinnar og
mismunandi viðhorf til hennar í löndum Evrópu. Að verkefninu standa 26
skólar í 14 löndum og stjórnar Guðmundur Hálfdanarson ásamt Ann-Kather-
ine Isaacs. prófessor við sögudeild Písaháskóla, þeim þætti verkefnisins sem
fjallar um þjóðerni. ríkjamyndun og héraðastjórn. Á árinu 1999 fékk sagn-
fræðiskor rúmlega einnar milljónar króna styrk tit að halda „ákafanámskeið"
(intensive program) sem kallast „Nations. Nationalities, and Identities in the
History of Europe" og mun Guðmundur Hálfdanarson standa að skipulagningu
þess. Námskeiðið verður haldið í maí 2000 og er áættað að á annan tug
fyrirlesara og á þriðja tug nemenda komi til tandsins tit að taka þátt í því.
Styrktímabil þessa kennsluþróunarverkefnis rennur út árið 2000. en sagn-
fræðiskor Háskóla (slands á aðild að umsókn um nýtt verkefni af svipuðum
toga sem áætlað er að komi til framkvæmda haustið 2000. Að umsókninni
standa 38 háskólar. þar á meðal um tugur skóla í Austur-Evrópu.
Á árinu 1999 komu hingað tveir gistikennarar á vegum sagnfræðiskorar og
höfðu þeir báðir hlotið Sókrates-styrk. Hilde Symoens. prófessor í sagnfræði