Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 59

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 59
við Vrije Universiteit í Amsterdam. kom á vormisseri 1999 og kenndi í tveimur námskeiðum, auk þess sem hún flutti opinberan fyrirlestur um tungu- málastefnu og sögu tungumála á Niðurlöndum. Á vormisseri kom einnig Henrik Jensen. lektor við háskólann í Hróarskeldu í Danmörku. og kynnti hann rannsóknir sínar á hugmyndasögu 19. og 20. aldar. Heimsókn hans tengdist einnig skipulagsvinnu við áðurnefnt kennsluþróunarverkefni sagnfræðiskorar. Opinberir fyrirlestrar Eftirfarandi fyrirlesarar fluttu opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar á ár- inu: • 1. febrúan Ron Whitehead, Ijóðskáld og bókmenntafræðingur frá Bandaríkj- unum: „The Beat Generation and the Process of Writing". • 25. mars: Hilde Symoens. prófessor í sagnfræði við Vrije Universiteit í Am- sterdam: „Towers of Babel and Medievat People. Multilingualism in Europe and more specially in the Low Countries". • 24. mars: Nigel Dower. dósent í heimspeki við Aberdeen-háskóla: „The Nature and Scope of World Ethics". • 30. mars: David Stern. dósent í heimspeki við Háskólann í lowa: „Wittgenstein, Science and Practice". • 15. apríl: Roger Pouivet. dósent í heimspeki við Rennes-háskóla 1: „The Work of Art and its Doubles". • 15. apríl: Jean Renaud, prófessorvið háskólann í Caen í Normandí: „Goðsögnin um Tý: tilraun til sálgreiningar". • 26. apríl: John Kristian Megaard. sagnfræðingur frá Noregi: „Sæmundr og Ari. Hva kan kildene fortetle om forholdet mellom de to forste islandske for- fattere?" • 18. maí: Randi C. Eldevik. prófessor við Oklahoma State University: „What's Hecuba to them? Medieval Scandinavian Encounters with Ctassical Antiquity". • 23. júní: Jóhann Pált Árnason. prófessor í félagsfræði við La Trobe University í Melbourne: „East Asian Modernity: Lessons for Western Theory". • 10. september: Victoria Vázquez Rozas, dósent við háskólann í Santiago de Compostela: „Recursos en Internet para el estudio det espanol". • 14. septemben Kit Christensen. prófessor í heimspeki við Bemidji State Un- iversity í Minnesota: „Is Marx still Relevant?" • 14. október: Rudolf Simek, prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Bonn: „Sunniva: The Legend about the Oidest Scandinavian Saint". • 19. nóvember: Éric Aeschimann. btaðamaðurá stjórnmáladeild franska dag- blaðsins Libération: „La troisiéme voie de Lionel Jospin. La gauche plurielte au pouvoir trente mois". • 23. nóvemben Apostoios N. Athanassakis. prófessor í grísku og latínu við Kaliforníuháskóla í Santa Barbara: „The Origins of Europe". • 27. nóvember: Warren Ellis, breskur rithöfundur: „Comics and their Culture". • 16. desemben Jacques Poulain. prófessor í heimspeki við Parísarháskóta: -Human Rights and Globatisation". Lagadeild Stjóm lagadeildar og starfslið A árinu 1999 störfuðu við iagadeild 10 prófessorar. tveir dósentar, þrír aðjúnktar °9 um 20 stundakennarar auk þriggja fastráðinna starfsmanna við stjórnsýstu. Tveir prófessoranna fengu tímabundið leyfi frá störfum. Þorgeir Örlygsson fékk launalaust leyfi frá prófessorsstarfi í þrjú ár frá 15. ágúst 1999 til að taka við emb- ®tti ráðuneytisstjóra í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Davíð Þór Björgvinsson fékk launalaust teyfi frá prófessorsstarfi í þrjú ár frá og með 1. janúar 2000 að telja tit að taka við starfi aðstoðarmanns dómara við EFTA-dómstólinn í Lúxem- b°rg. Á árinu fengu prófessorarnir Davíð Þór Björgvinsson. Eiríkur Tómasson og Páll Sigurðsson rannsóknamisseri. Jónatan Þórmundsson prófessor var deitdar- forseti allt árið 1999 og Páll Sigurðsson prófessor var varadeildarforseti. Kennslumál Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á tilhögun laganáms hin síðari ár. Hófst umbylting þessi árið 1992 erfyrri áfangi breytinganna kom tit framkvæmda, en þá var tekið upp víðtækt kjörgreinaval fyrir nemendur á síðustu árum taganámsins eftir þriggja ára skyldukjarna. Síðan hafa nemendur getað skipulagt þennan htuta uamsins nánast að vild með því að velja tiltekinn fjötda greina í lagadeild eða utan hennar, þá einkum við erlenda háskóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.