Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 103
eindamerkja sem skrá þrýsting og hitastig. Verkefnið er styrkt af Stjörnu-Odda
ehf. og Rannsóknasjóði Háskóla íslands. Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson.
• Sníkjudýr í sketdýrum. Verkefnið var unnið í samstarfi við Rannsóknastöðina á
Keldum og styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla íslands. Markmið þess er að
finna millihýsil sníkjudýrsins (ögðunnar) Prosorhynchoides (Bucephaloides)
gracilescens. Verkefnisstóri: Matthías Eydal. Keldum.
• „Ambassador and Mrs. Day Olin Mount Fellowship.'' Day Olin Mount sendiherra
Bandaríkjanna. sem hefur verið aufúsugestur í Eyjum undanfarin ár. lét af
störfum haustið 1999 eftir farsælt starf á íslandi. Samstarfsnefnd H.í. og
Vestmanneyjabæjar ákvað að stofna til styrks handa bandarískum stúdentum
eða fræðimönnum sem skoða vildu samspil manns og hafs í Vestmannaeyjum
og nefna styrkinn í höfuðið á bandarísku sendiherrahjónunum. Var þetta
tilkynnt í kveðjuhófi sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hélt
sendiherrahjónunum í Viðey í júlí 1999. Vonast er eftir góðri samvinnu við
menningarstofnunina Fulbright um þetta mál, m.a. um fjármögnun.
Rannsóknastofa
í heilbrigðisfræði
Almennt yfirlit og stjórnun
Við Rannsóknastofu í heilbrigðisfræði starfa Hrafn Tulinius prófessor og Vilhjálm-
ur Rafnsson prófessor. Auk þess vinnur þar ritari í hlutastarfi.
Rannsóknir
Við rannsóknastofuna eru gerðar faraldsfræðilegar rannsóknir sem einkum bein-
ast að tilurð krabbameina. Á árinu var unnið við rannsókn á hættu ftugliða á að fá
krabbamein og er það samstarfsverkefni við krabbameinsskrár á Norðurlöndum
og rannsóknarhóp sem myndaður er í nokkrum Evróputöndum.
Útgáfustarfsemi
Eftirfarandi listi sýnir útgefna útdrætti. vísindagreinar. bókarkafla og önnur skrif
sem birst hafa frá rannsóknastofunni á árinu 1999.
Hrafn Tulinius:
• Tutinius, H.: Sigvatdason, H; Ólafsdóttir, G: Tryggvadóttir, L. Bjarnadóttir. K.
Breast cancer incidence and familality in lceland during 75 Years from 1921 to
1995. J Med Genet 1999: 36:103-7.
• Webb, P.M.: Crabtree, J.E.: Forman, D. The Eurogast Study Group. Gastric
Cancer. Cytoxin-Asociated Gene A-Positive Heticobacter pytory. and Serum
Pepsinogens: An International Study. Gastroenterology 1999; 116:269-76.
• Gatta. G.: Capocaccia, R.: Haukulinen. T.: Sant. M.: Verdecchia. A.: De Angetis.
G.: Micheli, A.: Berrino. F. og „The EUROCARE Working Group". Variation in
survivat for invasive cervicat cancer among European women. 1978-89. Cancer
Causesand Control 1999:10:575-81.
• Tryggvadóttir, LJulinius, H,: Sigurvinsson. T.: Eyfjörð. J.E. Áhættuþættir
brjóstakrabbameina hjá íslenskum konum. Ráðstefna tíffræðifélagsins í nóv-
ember 1999.
• Rafnsson. V.: Hrafnkelsson. J,; Tulinius. H. Cancer Incidence among profess-
ionai airtine pilots. EPICOH 14th International Conference on Epidemiotogy in
Occupational Health. Herzliya, ísrael. 10.-14. október 1999.
• Rafnsson. V.; Hrafnkelsson. J.; Tulinius, H. Cancer incidence among profess-
ional airtine pilots. Epidemiotogy for Sustainable Health. The XV Interantional
Scientific Meeting of the International Epidemiotogicat Association. Flórens,
Ítalíu, 31. ágúst-4. september 1999.
• Birgisson, H.; Tryggvadóttir. L.; Tulinius. H. Áhrif meðgöngu á lifun kvenna er
greinst hafa áður með brjóstakrabbamein. Útdráttun Ársþing Skurðlæknafé-
lags (slands 8.-9. apríl 1999. Hótel Sögu.
• Jónsson. E.; Tómasson. J.; Guðmundsdóttir. J.; Kristjánsson, Á.; Jacobsen, E.
Á.; Einarsson. G. V.; Ólafsson. G.; Geirsson. G.; Haratdsson. G.; Guðjónsson. H.;
Arnarson. Ó. Ö.; Marteinsson, V. Þ.; Gíslason. Þ.; Tulinius, H. TNM-stigun
krabbameins í blöðruhátskirtli. Framtak þvagfæraskurðtækna. Útdráttun
Ársþing Skurðtæknafétags (stands 8.-9. apríl 1999, Hótel Sögu.
• Jón Tómasson; Eiríkur Jónsson: Benediktsdóttir. K.: Þórhaltsson. P.: Valur Þór
Marteinsson. Guðmundur Vikar Einarsson. Hrafnkelsson. J.; Guðmundsdóttir.