Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 73
Tannlæknadeild
Almennt yfirlit og stjórn
Deildarforseti tannlæknadeitdar á árinu var Peter Holbrook prófessor og vara-
deildarforseti Sigfús Þór Elíasson prófessor. Deildarfundur er æðsta ákvörðunar-
vald deildarinnar og þar eiga sæti allir kennarar í 100% starfi og þrír fulltrúar
stúdenta. Jafnframt erstarfandi deildarráð. Helstu fastanefndir eru kennslunefnd.
vísindanefnd og þróunarnefnd.
Á skrifstofu tanntæknadeildar starfar skrifstofustjóri ásamt þrem fulttrúum í einu
og hátfu stöðugitdi og á klíník starfar deildarstjóri ásamt þremur tanntæknum í
tveimur stöðugitdum. Jafnframt starfar við deildina tannsmiður. tækjavörður, líf-
fræðingur og deildarmeinatæknir.
Fastráðnir kennarar við deitdina eru alts 15 í 13.2 stöðugitdum. Af þeim eru tveir
prófessorar. fjórir dósentar og níu lektorar. Auk þeirra kenna nokkrir stundakenn-
arar við deildina. Á árinu voru Elín Sigurgeirsdóttir tektor og Inga B. Árnadóttir
lektor ráðnar í ótímabundnar stöður. Guðjón Axelsson prófessor lét af störfum frá
og með 1. september 1999 að eigin ósk. Undanfarin ár hefur Guðjón stundað
rannsóknir á breytingu á tannheilsu ístendinga 1985-2000 og verður hann áfram
við rannsóknarstörf til að tjúka því verkefni.
í aprít 1999 var kosið í fyrsta skipti í breytt háskótaráð. Læknisfræði. tannlækna-
deild og námsbrautir í hjúkrunarfræði. sjúkraþjálfun og tyfjafræði kjósa sameig-
inlegan fulltrúa í það sem í þetta sinn var Peter Holbrook prófessor við tann-
laeknadeild.
Þann 9. október 1999 fór fram doktorsvörn við tanntæknadeitd. sú fyrsta í rúm-
iega 20 ár. Þórarinn Sigurðsson tannlæknir varði doktorsritgerð sína „Endurnýjun
stoðvefja tanna og tannptanta". Athöfnin fór fram í Háskólabíói og voru andmæl-
endur Thorkild Karring prófessor við Royal Dentat Cotlege í Árhus og Anders
Linde prófessor við háskótann í Gautaborg. Forseti tanntæknadeildar, Peter Hot-
brook prófessor. stjórnaði athöfninni og áheyrendur voru um 100.
Líkt og undanfarin ár störfuðu Tannsmíðaskólinn og námsbraut fyrir tanntækna
(NAT) í húsnæði deitdarinnar.
Kennslumál
Sunnudaginn 11. apríl 1999 stóð tannlæknadeild fyrir opnu húsi og námskynn-
ingu. Gestum gafst tækifæri til að skoða húsakynni deitdarinnar og m.a. láta meta
tannheilsu sína. Þessi kynning tókst mjög vet og mun fleiri nemendur en áður
skráðu sig um vorið á 1. ár í tanntæknadeild til þess að reyna við samkeppnispróf
sem haldin eru í tok fyrsta misseris.
Tanntæknadeild 1995 1996 1997 1998 1999
Skráðir stúdentar 48 51 46 41 70
Brautskráðir Cand.odont.-próf 8 6 7 6 7
Kennarastörf 15.29 14.24 13.87 15.11 14.24
Aðrir starfsmenn 7.1 6.5 9.6 10.6 8.5
Stundakennsta/stundir Útgjötd (nettó) í þús. kr. 45.271 44.848 50.749 63.387 7.000 62.769
Fjárveiting í þús. kr. 47.038 49.434 51.642 60.972 69.539
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e, mitt námsráið.
Ahugi á meistaranámi við tanntæknadeild hefur aukist og bárust mun fleiri um-
s°knir en venjulega um það á árinu. Jafnframt hefur áhugi tannlækna á viðbótar-
°g viðhatdsmenntun við deildina aukist og stunda nú þegar nokkrir slíkt nám.
Rannsóknir
Eins og undanfarin ár stunduðu kennarar tannlæknadeildar rannsóknir á fræða-
sviðum sínum, s.s. tannheilsu ístendinga. tangtímaáhrifum tann- og bitskekkju,
andtitsformi. tannlæknaótta, tíðni og eðti andlitsbeinbrota, tíðni og þróun tann-
holdsbótgu. glerungseyðingu, bakteríum sem vatda tannskemmdum og tann-