Hlín - 01.01.1922, Síða 2

Hlín - 01.01.1922, Síða 2
Matvælasýning. S. N. K. heldur sýningu á ýniis- konar íslenskuni matvælum á Akureyri næstkomandi vor. NÁMSSKEIÐ í malargerð lieldur Ouðrún Þ. Björnsdóttir í Gróðrar- stöðinni við Akureyri frá 3. nóv. til 3. febr. næstkomandi. Par verður kent: Hagnýt matargerð, húsræsting, þvottar, línstinuing, nærfata- saumur, nierking og fataviðgerð. Nemendur leggi sjer til sængurföt og handklæði. Mánaðargjald 125.00 kr. Læknisvottorð fylgi umsóku. Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands sjer Spunavielar. um sniíði á handspunavjelum og selur þær á A K U R E Y R1 sem hjer segir: 15 þráða spunavjelar.................kr. 550.00 25 — — .................. — 600.00 30 — — ..........• . . . — 640.00 Öllum vjelununr fylgja spuna- og tvinningar-spólur, hesputrje og tvinningastóll. Hverri vjelapöntun fylgi kr. 200.00 fyrir fram greiðsla, en eftirstöðvarnar af vjelaverðinu greiðist við afhending hjer á staðnum eða gegn eftirkröfu. Pantanir sendist form. fjel. Sig. Ein. HlíÓcir, dýralækni. VefnaðarnámsskeiO heldur fjelagið á Akureyri í vetur, frá 20. október til 20. febrúar. Kenslu- tími er 7 stundir daglega. — Efni fæst keypt á staðnum (uppistöður og tvistur). Nemendur leggja sjer til fyrirvaf og band. Kenslugjald 100 kr., greiðist fyrirfram, helmingur (50 kr.) sendist með umsókn. — Nokkuð af efninu er og borgað fyrir fram. — Framhalds- n á m s k e i ð verður að líkindum lialdið í marz og apríl. — Kennarinn, Brynhildur Ingvarsdóttir, Gránufjel.g. Akureyri, tekur við umsóknum, Fjelagið anuast pantanir á efni til vefnaðar gegn fyrir fram greiðslu. Akureyri í ágúst 1922. STJÓRNIN. Bræðurnir Bárður Sigurðsson á Höfða Spunavjelar. við Mývatti og Kristján S. Sigurðsson, Akureyri taka framvegis sem að und- anförnu, að sjer smíði á SPUNAVJELUM, og selja þær á AKUREYRl, eða heima á FIÖFÐA, með eftirgreindu verði: 15 þráða vjelar........................kr. 550.00 25 — — -• 600.00 30 — — — 640.00 Vjclunum fylgir hesputrje (5 hespu), tvinningarstóll og tvinningar- og spunaspólur. — Hverri vjelarpöntun fylgi fyrir fram greiðsla, kr. 200.00, en cftirstöðvarnar greiðist við móttöku eða gegn eftirkröfu. Ennfrernur smíðum við vefstóla með norskri gerð eftir pöntun. Pantanir sendist til Kristjáns S. Sigurössonar, Strandgötu 9. — Sími 143.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.