Hlín - 01.01.1922, Page 5

Hlín - 01.01.1922, Page 5
Haustkvæði. Fuglar þagna, fölnar smári, fjóian döpur höfuð beygir, biðukolla er bjartur fífill, björkin tapar laufaskrúði. Pótt kveðji sumar, kólni dagar, kvíða skulum ekki neinu, oft er logn og blessuð blíða bylja milli á hverjum vetri. Margar á æskan yndisstundir úti á fögru vetrarkveldi, þegar stjörnuleiftur lýsa og logar hjarn af mánaskini. Oft er inni kátt á kveldin, þá kveikt er ljós í hlýjum ranni, þó að bylur guði á glugga og gægist inn um hverja smugu.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.