Hlín - 01.01.1922, Side 11

Hlín - 01.01.1922, Side 11
Hlín 9 Arnarvatni, Kristbjörg Marteinsdóttir, Ystafelli, og Pórdís Ásgeirsdóttir, Húsavík. XV. Sýslusambönd: Ákveðið að stofna sýslusamband í Norður-Pingeyjar- sýslu. Næsti fundur ákveðinn á Akureyri árið 1923. — Fleira gerðist ekki. Fundargerðin lesin upp og samþykt. Fundi slitið. í sambandi við fundinn var lialdin hjeraðssýning í lieimilisiðnaði á staðnum. Að fundinum loknum fylgdu hjeraðskonur aðkomukon- um í Ásbyrgi, var dvalið 'þar lengi dags í besta veðri, drukkið kaffi og skemt sjer á ýmsan hátt. Halldóra Bjarnadótíir, fundarstjórí. Kristjana Óladótiir, Fanney /ónsdóttir, fundarrítarar. Skýrslur frá fjelögum. / Kvenfjelag Svarfdæla. Ár 1915, 1. apríl, var Kvenfjelag Svarfdæla slofnað með 30 meðlimum. Aðalmarkmið fjelagsins var í upphafi og er enn, að vinna eftir mætti að líknarstarfsemi, hlynna að hjúkr- unarmálinu og rjetta fátækum hjálparhönd. Þessu mark-

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.