Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 18

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 18
16 Hlin og ódýr, til mentunar hafði litlu verið varið og aðbún- aðúr var ekki af kostum gerður. Nú er aðstaða iðnaðarmanna vorra mikið breytt. Mentun aukin, áhöld dýr og ekki við alþýðu hæfi. Fáir iðnaðar- menn búsettir í sveitum.— Iðnaðarmennirnir geta ekki að- stöðu sinnar vegna verið leiðtogar og fræðarar alþýðu í verklegum störfum á sama hátt og fyrirrennar þeirra. Pað hefir lítið verulegt verið gert til að hjálpa mönn- um að finna hentuga og arðvænlega ígripavinnu í kaup- stöðum og sjávarþorpum. Orðin tóm nægja ekki, síst ámælisorð fyrir leti og úrræðaleysi. — En það er sann- ast að segja, að almenningur leggur sig lítt í líma um útvegun efnis og áhalda í tíma eða fræðslu, sem að gagni mætti koma. Pað er eins og menn haldi, að aldrei muni aflinn bregðast nje vinnan þverra, þótt reynslan hafi margsýnt og sannað það gagnstæða. En þá verða þeir að koma til hjálpar, sem sjá hver voði búin er, ef iðjuleysið magnast í landinu og heimil- islífið því spiilist. Pað verða ótrúlega margir erfiðleikar á vegi þeirra, sem vilja útvega sjer hentug áhöld og efni til heimilis- iðnaðar, hvort heldur er útlent eða innlent, meðan engin samtök eru um þá útvegi eða fyrirhyggja. — Þegar komið er fram á vetur, rignir yfir mann úr öllum áttum fyrirspurnum og bænum um áhöld og efni til heimilis- iðnaðar, útlent og innlent, jafnvel frá skólum og göml- um heimilisiðnaðarmönnum og konum, sem ætla mætti að hefðu meiri fyrirhyggju. Það er hart að verða að synja þessu fólki um hjálp og vita að það dregur urn leið dáð úr því til framkvæmda. — Erfiðleikarnir, sem mæta mönnum í þessu efni, tefja altjent fyrir og gera menn leiða á öllu saman, svo þeir reyna máske aldrei framar. Pví verður það að vera eitt hið fyrsta verk þeirra, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.