Hlín - 01.01.1922, Síða 49

Hlín - 01.01.1922, Síða 49
Hlin 47 gerðar kostgangara í Reykjavík, eða íá að öðrum kosti enga tilsögn eða Ieiðbeiningu í því er snertir störf heimilanna. — Jeg gat um það hjer að framan, að nauðsyn bæri til, að konurnar berðust sameiginlega fyrir því að fá komið upp húsmæðraskólum. Og þær mega ekki láta dýrtíð eða óáran draga úr sjer kjarkinn. Þeim er alveg óhætt að treysta því, að hvað vel sem áraði, mundi þing og stjórn aldrei láta sjer detta í hug, ótilkvatt, að leggja upp í hendurnar á þeim góða og fullkomna skóla. Slík mál ná aldrei fram að ganga, ef ekki er barist fyrir þeim af ósjerplægni og einbeittum vilja. Og ekkert sýndi Ijósar að konurnar skildu hlutverk sitt, en að einmitt þœr berð- ust einhuga og ötullega fyrir þessum málum. — Jeg þekki konur, sem aflað hafa sjer ágætrar mentunar til að starfa við þannig lagaða skóla, og sem eru ágætum hæfileikum búnar á því sviði. Pær eru atvinnulausar. Rað hvetur ekki aðra til að brjótast þá braut. Og ekkert heyr- ist um það, að nokkur hreyfi hönd eða fót til að hrynda í framkvæmd húsmæðraskólamáli Vesturlands, þar sem búið er þó, svo að segja, að leggja öll skilyrði til byrj- unar upp í hendurnar á manni. Rar er öflugur skólasjóður, og það sem mest er um vert, skólinn hefir jar$næði. Og hvað er um húsmæðraskólann norðlenska? — Hvers vegna ekki að byrja, þó í smáum stíl sje í fyrstu. Pað þarf ekki fyrir því að setja neinn kotungsbrag á skólana. Einungis að þeir sem að þeim standa og starfa sjeu nógu víðsýnir, óeigingjarnir og höfðinglyndir, þá munu skólarnir stækka og þrifast, þótt smátt sje byrjað. Langstærsti og ágætasti húsmæðraskóli Norðurlanda ^Fackskola för huslig Ekonomi« í Uppsölum í Svíþjóð, byrjaði með fjórum nemendum. Núeru þeir mörg hundruð og sveitabúskapur rekinn í sambandi við skólann. — Lýsing á starfi þess skóla væri nægilegt efni í heila ritgerð, en er ekki tími eða rúm til að fjölyrða uni það hjer. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.