Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 63

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 63
Hlín 61 staðar fóru stúlkur í ver og þótti betra en heimastðrfin. Kaupgjaldið var afar lágt. — Meðal kvenmannskaup mun hafa verið 12 dalir, karlmanns helmingi meira, stúlkur 2 spjarir að auki, karlar 3 — 4. Sumstaðar höfðu stúlkur frí milli jóla og nýárs þrettánda og þriðja dag páska. — Vinnubrögðunum er að nokkru leyti lýst i því áðurtalda, en mörg voru þó heimaverkin, sem enn eru ótalin. — Eins og jeg hefi áður frá skýrt, fóru allir karlmenn tii sjávar á páskum, og varð þá kvenfólkið að taka við skepnuhirðingu og öllum útiverkum. — Fyrsta vorverkið var kiíningsgerð, og var það mjög seinlegt verk. Öll kúamykja var borin út um tún á handbörum, ekki voru verkfærin margbrotin. Jeg man, hve mjer gramdist, að ekki voru svo mikið sem hjólbör- ur til vinnuljettis. Hjá foreldrum mínum vóru til tvennar, aðrar minni fyrir okkur krakkana, og er það ekki ofmælt, að við, 10 — 12 ára, afköstuðum jafnmiklu og tvær full- hraustar stúlkur með handbörum. — Jeg vík svo aftur að klíningsgerðinni. Oftast þurfti að bera vatn í mykjuna, svo hægt væri að sljetta út klíninginn. það voru tilgerðir spaðar, sem mykjan var tekin með, svo tóku aðrir við og sljettuðu út, og voru kökurnar á stærð við meðal flatkökur. Svo var þetta þurkað, borið heim í hús og not- að til eldiviðar. Ekki var annar áburður bórinn á þar sem klíningur var gerður. Á meðal-stóru heimili voru mörg hús full af þessum eldivið, því hahn var afar hita- lítill, fuðraði upp næstum eins og trjespænir. — Víða í Eyjum var sá siður að láta fje liggja á trjegrindum. Fje, sem gengur r fjöru, bleytir húsið svo mikið, að ómögu- legt er að halda því hreinu eins og á landjörðum og fá sauðatað. Ekki hafði Þórarinn gamli í Látrum þessar trjegrindur, en í þess stað Ijet hann taka þang úr fjör- unni, þurka það og bera í húsin, og var það mjúkt fyrir ærnar að liggja á, svo var skift um og látið nýtt, þegar fjeð fór að óhreinkast. Petta sambland af þangi og taðj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.