Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 67

Hlín - 01.01.1922, Qupperneq 67
Hlin 65 í Instabæ. Hafliði sigldi og kom aftur með miklar og góðar vörur. Ólafur var fjelagsstjóri, og þótti hagkvæmt að versla á þennan hátt. Rúmsins vegna læt jeg hjer staðar numið, þótt margt fleira mætti segja um lífið í Eyjunum. Jeg fluttist nauðug úr foreldrahúsum út í þessar breiðfirsku eyjar, en jeg skoðaði það sem forlög, þarna er mjer ætlað að vera, og því verð jeg að reyna að taka öllu vel. Jeg var í ellefu ár í vist hjá áður ámihstum hjónum, Þórarni og Ragnheiði í Látrum. Pau voru barnlaus, en áttu fóstur- son, sem seinna varð maðurinn minn. Við byrjuðum búskap á parti af jörðinni móti gömlu hjónunum, og var það ekki vandalaust. Við bjuggum þarna í 15 ár, þá misti maðurinn minn heilsuna, og reyndi jeg þá að taka í rhínar hendur sumt af hans verkum, bæði til sjós og lands, en svo fór, að mjer var ekki unt að komast að heiman, og rjeði jeg þá til mín stúlku, sem fær var í flestan sjó, hún var formáður í ferðum, stundaði bæði leitir og lagnir, en jeg bauð henni ofurlítið hærra kaup en venja var, 50 aura á dag í stað 40. — Svo er það eitt sinn um vorið, maðurinn minn var þá orðinn fár- veikur og jeg því uppgefin af vökum og þreytu, að jeg fór til kirkju mjer til andlegrar og líkamlegrar hress- ingar, en áður en jeg kemst í kirkjuna, mætir mjer einn af stórbændum sveitarinnar og spyr, hvort það sje satt, að jeg sje farin að bjóða hærra kaup en venja sje. Jeg varð að játa að svo væri, óg fjekk jeg harðar átölur fyrir. Jeg sagðist vona að þurfa ekki að sækja iþá peninga til hans. »Það veit jeg vel«, segir hann, »en það er hægra að koma þessu á en af«. Það var aðal-atriðið. Kaupið sem annað átti að haldast í gamla horfinu. — Það var naumast að færa mætti í þá daga stein úr stað, ef hann hafði staðið lengi, jafnvel þótt hann væri til óþæginda. En úr þessu fer þeim að fækka gömlu eyjakóngunum og þeir yngri að taka við. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.