Hlín - 01.01.1922, Síða 77

Hlín - 01.01.1922, Síða 77
HUn 75 Mjer hlýnar um hjartaræturnar við að lesa Laufey Friðriksdóttir »Hlín*. . . . Mjer þykir fyrir að geta ekki Oberman, landstjóra- verið í verki með ykkur, að jeg skuli vera frú á Sumatra skrifar: svona fjarri, að alt sainband er eiginlega fyrirmunað. — Síðan 1912, að við fyrst komum hingað, hefi jeg oft, einkum fyrstu árin, meðan alt var mjer enn í fersku minni, gert ítrekaðar tilraunir til að fylgjast með í öllu lieiina, mjer finst jeg sjálf altaf eiga hlut í máli um alt, sem liggur þjóð minni á hjarta. ... — »Hlín« sendir frú Laufeyju bestu þakkir fyrir góða gjöf til S. N. K. og árnaðaróskir. 1. mynd. Frá sýningu vefnaðarnámsskeiðs H. N. Um myndirnar. á Akureyri. — Námsskeiðið hefir verið starfrækt síðastliðin 5 ár. Kenslutíminn smálengdur (nú 4 mán.), til þess að nemendur sjeu færir um að kenna að lokinni skólavistinni. Nokkur framhaldsnámsskeið hafa verið haldin. — Þetta hefir verið ofið: Ljereft, tvisttau, javi, bóldang, rúm-, bekk- og gólf- ábreiður, borð- og bakkadúkar (ull, bómull, hör), handklæði, glugga- tjöld, húsgagnafóður, glitvefnaður (innl. og útl.), flosvefnaður (innl. og útl ), rósabragð, krókbragð, krossvefnaður og brekánsvefnaður.. 2. mynd. Lampaþrífólur. 3. mynd. Bárður Sigurðsson á Höfða við Mývatn með fyrstu spunavjelina, sem liann siníðaði fyrir H. N. á Akureyri. — Spólurnar og teinarnir, sem spunnið er á, sjást ekki á myndinni. Tvinningar- stóllinn (meðl2 spólunum) er framan á vjelinni, hesputrjeð á borðinu. 29 spunavjelar hafa verið seldar frá Akureyri síðastliðin 2 ár. 4. mynd. Þptta prjón má nota á vetlinga o. fl. Fitjað upp á vetl- ingum 55 lykkjur. Finun munstur á laskanum, 7 lykkjur í hverju. 1. umferð: 8 lykkjur rjettar, 2 brugðnar, 1 lykkja rjett, bandinu brugðið um prjóninn, 1 lykkja rjett, þannig 6 sinnum brugðið um, rjett lykkja síðast. — 13 lykkjur nú í munstrinu (með böndunum), 2 lykkjur jafnan brugðnar milli hvers nrunsturs. 2. umferð. Alt pr. rjett nema snúnar lykkjur niilli munstranna. 3. umferð. 8 lykkjur rjettar. Úrtaka á báðum jöðrum á hverju munstri, steypt yfir í fyrra sinn, tekið samau í síðara. Þanmig er tekið úr í hverri umferð, þar til 7 lykkjur eru á hverju munstri aftur. 6. umferð. Nú eru aftur orðnar 7 lykkjur í hverju munstri, 8 lykkjurnar fyrst á prjóninum, sem altaf hafa verið pr. rjettar, eru nú pr. þannig: 4 lykkjur teknar af á aukaprjón, síðari 4 lykkjur pr. rjettar á lausa pr., þær fyrri teknar fram- fyrir og pr. rjettar. í þess- ari umferð er bandið lagt yfir prjóninn 6 sinnum sem í 1. umferð. Snúningur á 8 lykkjunum í annaðhvort sinn, þegar munstur er sett niður. 10 umferðir því á milli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.