Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 69

Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 69
Hlin (i7 ert vit á því að andmæla þessu, og í öðru lagi fann jeg til þess að rök prófastsins voru góð og gild. En þá skaut upp annari hugsun í höfði. mínu. Skýjaborgirn- ar, draumarnir um frægð, mentun og frama, ætluðu þarna alt í einu að verða að engu. Jeg l'eit í barnslegri einfeldni til prófastsins og sagði honum, að þá ætlaði jeg að halda áfram austur á Fljótsdalshjerað. Jeg hafði heyrt, að sjera Páll í Þingmúlá tæki pilta til kennslu allan veturinn fyrir vinnu þeirra að sumrinu. Kona hans væri frændkona mín, og þau mundu leið- beina mjer, ef þetta brygðist. Hann virtist í fyrstu hissa á þessu, en spurði svo, eftir stutta íhugun, hvort jeg hefði peninga til þess að komast austur í Fljóts- dalshjerað. Jeg sagði honum, að jeg ætti tvær krónur, sem amma mín hefði gefið mjer. Hann brosti, en sagði, að jeg kæmist ekki austur í Fljótsdalshjerað fyrir þá peninga; jeg þyrfti að kaupa fylgd yfir margar ár, og væri öllum vegum ókunnugur. Þar að auki væru marg- ar hættur á þeirri leið fyrir fótgangandi ungling. Nú virtist koma mikill alvörusvipur á prófastinn, þegar jeg sat við minn keip. Hann bauð mjer þá að vera hjá sjer, þar til jeg hefði skrifað föður mínum og falið honum að ráða fram úr þessu, og sagðist skyldi borga mjer kaup á meðan. Hann kvað föður minn hafa falið sjer að annast um mig. Jeg væri einkasonur hans, og hann vildi ekki hætta á það, að jeg færi einn fótgang- andi austur, nema skriflegt samþykki frá föður mín- um lægi fyrir. Mjer leist vel á kaupið, sem hann bauð mjer, þó það mundi ekki vera kallað mikið núna, og samþykti að lokum að vera kaupamaður hjá honum, þar til svarið kæmi frá föður mínum. Þegar þetta var ráðið, gekk jeg út fyrir túngarðinn. Einstæðingsskap- urinn, vinaleysið og sú tilfinning, að jeg hefði alger- lega orðið undir í viðskiftum mínum við prófastinn, settist að mjer og gerði mig hryggan. Jeg hristi þetta 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.