Hlín - 01.01.1932, Side 73

Hlín - 01.01.1932, Side 73
HUn 71 til skiftis einu sinni á ári. Sagan um norðurferð mína hafði þá borist til eyrna frú Margrjetar. Hún hafði haldið spurnum fyrir um það, hvenær jeg mundi leggja á stað í ferðina. Tveim dögum áður en jeg ætlaði að leggja á stað norður, komu boð frá henni til mín, að hún þyrfti að finna mig strax. Jeg brást þá jafnskjótt við, fjekk lánaðan hest og fór upp að Hallormsstað. Hún kvaðst þá hafa frjett um allar mínar fyrirætlanir. Sér virtust hyggindi mín og varfærni ekki svara til dirfskunnar, og svo væri sjálfsagt ofmikið í mér af kappgirni. Jeg væri ennþá of ungur til þess að ráða öðra eins og því að leggja einn, gangandi norður í land. Allra veðra væri nú von á öræfunum, og ekkert annað væri líklegra en það, að jeg viltist og yrði úti. Nú yrði' jeg að fara að sínum og annara ráðum. Hún og maður- inn sinn hefðu skroppið upp að Valþjófsstað í gær. Þar hefði það orðið að ráði, að jeg skyldi hætta við ferðina norður og fara í Eiðaskólann. Þetta hefðu þau ráðið fjögur, sjera Jón, sjera Sigurður og frú Soffía frændkona mín og hún. Kvaðst hún eiga að bera mjer kveðju frá frú Soffíu á Valþjófsstað og segja mjer, að hún ætlaðist til þess að jeg kæmi, nú þegar, til sín og dveldi hjá sér þangað til jeg færi í Eiðaskólann, því hana langaði til að sjá þennan ofdirfskufulla frænda sinn. Fleira sagði frú Margrjet hjer að lútandi, sem jeg man ekki nákvæmlega. En alt, sem hún sagði, bar vott um góðvilja í garð minn og umhyggju fyrir mjer. Þó sagði hún þetta með þeirri einbeitni og festu, að ekki varð um vilst, að hún ætlaðist til þess, að jeg hlýddi henni skilyrðislaust. Og þarin kostinn tók jeg. Að loknu námi í Eiðaskólanum, kom jeg aftur að Bjarnanesi, eftir 2Vá ár, og átti þar sumarheimili næstu 4 árin. Þessvegna skilst mjer, að jeg hafi ástæðu til þess að lýsa heimilinu í stuttu máli eins og það kom mjer fyrir sjónir. Jeg er nú bráðum hálf-sjötugur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.