Hlín - 01.01.1932, Page 79

Hlín - 01.01.1932, Page 79
Hlín 77 umbótum laut, sjerstakleg'a að því, er þrifnað snerti. Þegar þœr komu til kirkju að Bjarnanesi, eða heim- sóttu hana, lutu samræður hennar við þær ávalt að því að fræða þær um eitt og annað, snertandi sparnað í bústjórninni, eða aukinn þrifnað. Þóttu afskifti henn- ar í þessa átt bera mikinn og góðan ávöxt. Það var á almæli eystra, að frú Margrjet væri um margt lík föður sínum, sjera Sigurði Gunnarssyni, prófasti. Eins og hann, þótti hún sjerlega góður kenn- ari. Jeg minnist þess nú, veturinn sem jeg var hjá sjera Jóni prófasti í Bjarnanesi til kenslu, að eitt sinn, skömmu eftir að jeg byrjaði námið, kom hún til mín og sagði mjer, að jeg mætti koma til sín, þegar jeg væri í vandræðum, og þá skyldi hún »hjálpa mjer út úr vandræðunum« og skýra fyrir mjer það, sem jeg skildi ekki. Þetta sæmdarboð þáði jeg allshugar feginn og leitaði oft aðstoðar hennar um viðfangsefni, sem voru mjer ofvaxin, eða jeg skildi ekki. Dft voru spurn- ingar mínar barnalegar eða blátt áfram aulalegar, en aldrei kom það fyrir, að hún snupraði mig, eða gerði gys að fáfræði minni eða. flónsku. Skýringar hennar voru mjög skiljanlegar og látlausar, en gefnar með þeirri alvöru, festu og hæglæti, að þær geymdust vel í minni. Síðan hef jeg verið í vafa um það, hvort jeg ætti henni eða manni hennar meira að þakka, að því er fræðslu snerti, veturinn sem jeg var í Bjarnanesi, og var hann þó kennari minn, en hún ekki. Svo er sagt, að faðir frú Margrjetar hafi haft marga pilta til kenslu á æskuárum hennar. Ýmsa af þeim bjó hann undir nám við latínuskólann. Mjer var sagt, að frú Margrjet hefði, á þeim árum, lært hið sama og þeir, og meðal annars lært latínu, og þótt engu síðri í henni en þeir, sem stóðust inntökupróf í latínuskólann. Var svo sagt, að hún hefði kent námspiltunum, þegar faðir hennar var fjarverandi vegna embættisanna, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.