Hlín - 01.01.1932, Page 81

Hlín - 01.01.1932, Page 81
tilín 79 nesi, og seinna að Stafafelli, var ávalt fjölment. En hún ljet sig varða um alla á heimilinu. Sem dæmi um nærgætni hennar má geta þessa: Þegar jeg var vakinn á morgnana, fyrst eftir að jeg kom að Bjarnanesi, hrökk jeg upp og æddi strax fram úr rúminu. Þetta barst til eyrna frúarinnar. Hún hjelt að jeg gæti haft ilt af þessu. Eftir það vakti hún mig sjálf, þegar þess þurfti með, en trúði engum öðrum fyrir því. Eitt vorið, sem jeg var hjá prófastshjónunum, kom til þeirra ungur maður til veru um tíma. Hann kallaði mig á eintal og bað mig að ráðleggja sjer heilt, hann yæri grálúsugur, þetta mundi komast upp, og hann gæti ekki upp á nokkurn mann litið fyrir blygðun. Jeg sagðist vera honum þakklátur fyrir það, að hann hefði snúið sjer til mín, því að jeg gæti undir eins bætt úr þessu. Nú færi jeg strax til frú Margrjetar og segði henni, hvernig ástatt væri. Honum hnykkti við og bað hann mig fyrir hvern mun að gera þetta ekki. Það yrði að reyna að finna einhver önnur ráð. Jeg sagði honum, að engin önnur ráð væru til eins góð, þetta sama hefði hent mig sjálfan, og hún hefði alveg ráðið fram úr þessu, án þess að jeg hefði haft af því nokltra skömm. Því næst fór jeg, manninum þvernauðugt, til frúarinn- ar og sagði henni hið sanna um þetta. Henni þótti fnjög vænt um, að þessu var ekki leynt, ljet taka allan fatn- að mannsins og sjóða hann, Ijet segja honum að hann yrði að baða sig rækilega og lánaði honum fatnað, meðan fötm þornuðu. Frú Margrjet unni manni sínum, sjera Jóni, og mat hann mikils og Ijet sjer mjög ant um hann. Þannig hjelt hún alt af afmælisdag hans, 12. ágúst, hátíðleg- an. Var þá oft glatt á hjalla og stundum setið við púns- drykkju fram á nótt. Venjulega voru ekki aðrir í af- mælisveislunni en heimilisfólkið. Man jeg vel eftir því, að vinnu var hætt í fyrra lagi það kvöldið, og vinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.