Hlín - 01.01.1932, Page 101

Hlín - 01.01.1932, Page 101
99 tílín og skamma eða að setja kærleikann í öndvegið, svo að enginn þoli við, vegna áhrifa hans, í hjúpi vonsku sinnar. í stað þess að benda kvenþjóðinni á eitthvert ákveð- ið starf, vil jeg minna á eitt verkefni, sem jafnframt felur í sjer öll önnur verkefni, eða öllu heldur er grund- völlur þeirra allra. Starfið allstnðar í anda vorsins og sólarinnar, sem vekur alt líf með geislum sínum, starf- ið að öllu því, sem vekur líf og unað af dvala, gefið öllu, sem vöxt þarfnast, svo mikla ást, að það geti teygt sig upp úr skauti sínu, sem þið hafið vermt, og upp í það lífsloft, sem þið hafið líka vermt. Eins og sólin er ljósmóðir vorgróðursins, eins skuluð þið vera ljósmæður alls þess, sem upp á að vaxa í þennan heim og í þessum heimi. Hvað eina, sem lifnar í þennan heim, deyr, ef það nýtur ekki kærleika. Kom- ið þangað, sem alt hið kræklótta og visnaða lifir, og læríð þar óletraða sögu þess, og gerið ykkur í hugar- lund, hvernig vöxturinn hefði getað orðið, ef hann hefði nærst við kærleiksvarma. Þetta er líknarstarf, veglegasta líknarstarfið og æðsta hlutverk konunnar. Jeg ætla nú að minna ykkur á konu, sem Ijóslegast sýnir, hvar liggi æðsta tign hins kvenlega starfs, hvort sem það er rækt í fjelagsskap eða ekki. Þegar mann- kynið glataði æru sinni með framferði sínu við Jesúm, þá voru það konurnar, sem björguðu því, sem bjargað varð. En einkum er það þó ein kona, sem lyftir kyn- systrum sínum í þá hæð, sem þeim verður ekki hrund- ið úr. Og það fór eins og Jesús sagði, að meðan fagn- aðarerindið er boðað, verður uppi nafn þessarar konu, líklegaaf því, aðengin opinberar sál konunnar sem hún. Þetta er konan, sem kom með alabastursbuðkinn og smurði Jesúm. — Jesús hafði með öllu lífi sínu hafið 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.