Hlín - 01.01.1932, Page 138

Hlín - 01.01.1932, Page 138
136 Hlin síður en úr útlenda efninu. Þetta sannar okkur, ef vift höfum ekki vitað það áður, að íslenska ullin okkar er nothæf í marga góða hluti. Þ. S. Iðnsýning var haldin í Reykjavík á liðnu sumri og var opnuð á afmælisdag Jóns Sigurðssonar, 17. júní og var opin í 7 vikur. Á 12. þúsund manns sóttu sýninguna. Sýnendur voi-u 112. Sýn- ingin var haldin að tilhlutun Iðnaðarmannafjeiags Reykjavíkur og var iðnaðarmannastéttinni til stórsóma. Búnaðarsamband Dala- og Snsafellsnessýslu samþykti á fundi í Stykkishólmi í vor að veita alt að 500.00 kr. til þess að styrkja þá með, sem vilja fá sjer spunavjelar, kr. 100.00 hverjum. Heimilisiðnaðarfjelagið í Stykkishóbni efnir til söluframleiðslu á tóskap, hálfsokka, reyrða, lcvenskyrtur o. fl. Nýstofnað kvenfjelag í Skaftártungu, V.-Skaft. hefur í hyggju að efna til handavinnunámskeiða á komandi vetri, bæði vefnað- ar- og sauma. fslenskr konur vestan hafs hafa stofnað til Heimilisiðnaðar- fjelags í Winnipeg og vilja hefjast handa um ýmislega íslenska handavinnu og fá efni til hennar hjeðan að heiman. Mörg lcvenfjelög ráðgera að fá sjer vefstóla á komandi ári. Vonandi tekst að fá góða vefstóla smíðaða hjer á landi, ótækt að þurfa að sækja þá alla til útlanda. Jón í Villingholti, hinn nafnkunni spuna.vjelasmiður, auglýsir nú vefstólasmíði, fer vel á því. Vinna verður þar, án efa, góð, og verðið sanngjarnt. Að álúnera skinn. — Bjórinn er tekinn jafnskjótt og búið er að raka hann eða rota, hvort heldur sem gert er, skafin úr hon- um öll fita, beggja megin, og þveginn vel úr sápuvatni, volgu, og skolað vel. Þarf að vera sem mest fitulaust, þegar sútað er, eða álúnerað. — Jafna svo vel saman álúni og salti, sem svarar vænni matskeið af hverju fyrir sig í einn bjór, og bera þetta vel í hárraminn á skinninu. Brjóta svo saman, þannig, að byrjað er til hliðanna og svo eru endarnir lagðir inn af, brotið enn saman svo það verður likt og bók í lögun, iagt á disk, látið liggja þannig 3 daga, og snúið við daglega, tekið þá upp, hrist vel og breitt til þerris, togað vel til og frá og skafið, ef eitthvað sjest af ögnum. Ef ekki er deig'la í skinninu, þarf að gera það deigt, þar sem það hefur ofþornað, svo megi teygja það vel, en það á ekki að bleyta skinnið til muna, athuga skinnið við og' við og toga það og teygja, við það hvítnar það, en ekki má snúa upp á það, en nudda það vel yfir borðbrún eða stólbak. — Þetta er eltiskinn í bryddingar eða þvíumlíkt. Eflaust má lita þessi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.