Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 24
b v o L Í8 í Svíþjóð, um að utvega honum að láni íslenzkt sýnimyndasafn, er nota mætti með erindum, sem flytja skyldi innan skamms á „íslenzkum degi“, er haldinn yrði í skóla hans sem liðuf í norrænni kynningarstarfsemi. Ég varð að vísa þessum manni á erlend firmu, sem eru margfalt betur búin að þessum hlutum en við íslendingar sjálfir, «.n ef í nauðir ræki, til vinar míns úti á- Sjálandi, sem á stærra einkasafn íslenzkra skuggamynda, en nokk- urs staðar er að finna annarsstað- ar. Það var úrval úr því safn'i, sem hann bauð mér að láni meið erindum mínum s. 1. haust. v Við þetta geta íslenzkir skóla- menn ekki unað, né þeir, sem til þess finna, hve brýn þörf okkur er á því, að auka þekkingu annara þjóða á okkar fagra landi, sér- stæða þjóðlífi og stórbrotnu sögu. Auk þess hefir meginhluti Is- lendinga erfiða aðstöðu til þess að þekkja sitt eigið land, bæði sökum torfarinna óbyggða og kostnaðarsamra ferðalaga. Fáum er því meiri nauðsyn á góðum, handhægum skýringamyndum á hinni stórfelldu náttúru lands síns. Og vansalaust er það ekki, að til slíkrar kynningar, innanlands eða utan, skuli þurfa að sækja til er- lendra manna þau gögn ogáhöld, sem til þessarar notkunar eru einna bezt og áhrifamest, af því að þau eru ekki fyrir hendi heima hjáokk- ur sjálfum. En úr þessu er harla auðveltað bæta. Fyrir fimm hundruð krónur gæti ríkið komið sér upp ágætu skuggamyndasafni, bæði íslensku safni og frá Norðurlöndum. Eg hugsa mér, að t. d. íslenzka safnið væri tvær samskonar „seríur", önnur til afnota fyrir skóla í Reykjavík og nágrenni, en hin fyr- ir skóla úti um land og aðrasvip- aða fræðslustarfsemi. Auk þess yrði sýnimyndasafn frá hverju hinna Norðurlandanna. Mætti síð- an auka það eftir ástæðum með myndum frá fleiri löndum og þjóð- um heims. Vel færi á því, aðt. d. fræðslu- málaskrifstofan eða kennaraskól- inn önnuðust varðveizlu og lán þessa safns. Yrði að því stóraukin kennslubót, bæði hvað snertir fræðslu um okkar eigið land og þjóðlíf, og ekki síður með tilliti til þekkingar okkar á frændþjóðun- um og þeirra löndum, svo að ekki sé lengra farið. Er sú þekking í raun og veru miklu minni og los- aralegri en við höldum. Ýmsir munu telja, að kvikmynd- ir eigi eftir að útrýma skugga- myndum með öllu, svo miklakosti hafi þær fram yfir aðrar sýnimynd- ir. Vel kann svo að fara. Þæreru eitthvert ágætasta kennslu- og fræðslu-tæki, sem enn hefir þekkzt. Helzti galli þeirraersá, aðþæreru tilfinnanlega dýrar. Á síðasta Alþingi voru samþykkt lög um kennslukvikmyndir og, lestrarfélög. Er þar ráð fyrirgert,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.