Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 46

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 46
40 D V ö L ar blóðug styrjöld milli þeirra og rauða hersins. Rússland var þá þegar, er innrás innrásarherj- anna byrjaði undir forustu Den- ikin og Koltschak, máttvana eft- ir hina hroðalegu heimsstyrjöld. Ofan á allt þetta bættist nú upp- skerubrestur og gaus upp ógur- leg hungursneyð í landinu, eink- um í Volga- og Ukraine-héruðum. Nansen sá, að þarna myndu milj- ónir manna deyja bjargarlausar úr sulti, ef ekkert yrði að gert. Hann fór til Bandaríkjanna og átti við- ræður við Hoover, síðar forseta, en hann var þá matvæla úthlutun- arstjóri í Bandaríkjunum og stjórnaði hjálpinni til viðreisnar Belgíu. Hét hann á Hoover að láta til skarar skríða og hjálpa þessu fólki á svipaðan hátt og Bandaríkjamenn gerðu þá við í- búa Belgíu. Bandar.íkjastjórn féllst á að veita aðstoð með því skil- yrði, að allur ófriður í Rússlandi félli niður. En Denikin og Kolt- schak voru þá í framsókn og neit- uðu því algerlega. Þetta var 1921. Nansen fer til Qenf og fær 48 Rauðakrossfélög og fulltrúa 12 ríkisstjórna til að fallast á að veita þessu máli lið. Síðan fer hann til Moskva og gerir samning um það við Titsjerin, þáverandi utan- ríkismálafulltrúa Sovét-Rússlands, hvernig hjálpseminni skuli hagað. Sá samningur var undirritaður 27. ágúst 1921. í samningi þessum voru settar tryggingar fyrir því að allt fé og öll aðstoð kæmi ein- ungis hinu bágstadda fólki að not- um. En á því var mikil tortryggni á Vesturlöndum, að Nansen væri að afla nauðsynja fyrir rauða her- inn. Með gögn þessi fór Nansen til Genf, og bað um 5 milj. sterl.pd. alþjóðalán til hjálpar á hungur- svæðunum. Því var neitað. En Nansen lét ekki hugfallast. Hann ferðaðist úr einni höfuðborg í aðra og flutti fyrirlestra. Hann vakti nætur og daga. Hann setti sig í samband við öll félög, er hann áleit geta komið að liði. Honum tókst, þrátt fyrir alla tor- tryggni, að koma því til leiðar, að Rauðakrossfélögin og einstak- ir aðilar, lögðu fram svo mikið fé, að hægt var að fæða og klæða eina miljón og 600 þúsund manns á hallærissvæðunum við Volga og í Suður-Ukrainu. Hann fór til Bandaríkjanna, ferðaðist borg úr borg, talaði, ákallaði, grátbændi þúsundir manna, sat á endalausum ráðstefnum við stjórnmálamenn og yfirvöld, og hætti ekki fyrr, en hann hafði stappað upp úr jörðunni fé til að fæða 10 miljónir manna í 11 mánuði. Setti í gang allt úthlut- unarstarfið, skipulagði öll kaup og alla flutninga. Og á meðan skrif- aði hann eina af merkilegustu bókum sínum: „The Peace and Russia", þar sem hann rífur niður allar blekkingarnar um ástand Sovét-Rússlands, hag þess og stefnumið, og hreinsar rúss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.