Dvöl - 01.01.1943, Side 16

Dvöl - 01.01.1943, Side 16
14 DVÖL hann leið henni aldrei úr huga. Rebekka gegndi daglegum störf- um af sama áhuga og skyldu- rsekni sem áöur. En öll störf henn- ar ófust minningum um hann. Ótal staö'ir og hlutir í húsinu og garðinum minntu á hann. Hún mætti honum í dyrunum, þar stóð hann, þegar hann talaði fyrst við hana. Að Kóngshaugi hafði hún ekki komið síðan. Þar hafði hann tekið utan um hana og kysst hana. Presturinn braut stöðugt heil- ann um hagi dóttur sinnar, en í hvert sinn, er honum datt í hug spurning læknisins, hristi hann höfuðið. Hann gat ómögulega hugsað sér, að nokkur hefði getað brotizt gegnum varnarmúrinn, sem hann hafði hlaðið um dóttur sína. Þótt vorið kæmi seint, var haust- ið snemma á ferðinni. Fagurt og hlýtt síðsumarkvöld kom dálítil rigning. Næsta dag rigndi líka, og síðan hafði alltaf rignt og stöð- ugt kólnað í veðri í ellefu daga og ellefu nætur. Að lokum birti þó upp, en morg- uninn eftir var fjögurra stiga frost. Blöðin á trjám og runnum hengu böggluð og samanlímd eftir þess- ar langvinnu rigningar, og þegar frostið hafði þerrað þau á sinn hrjúfa hátt, féllu þau í hrönnum til jarðar. Vinnumaður prestsins var einn af þeim fáu, sem hafði náð öllu korninu undir þak, og nú átti að þreskja það, meðan vatnsaflið var nóg. Litli lækurinn valt kolmó- rauður ofan eftir dalverpinu. Allt heimilisfólkið var önnum kafið við að gæta þreskivélarinnar og aka korni og hálmi að og frá. Allt í kring um bæinn lágu hálmstrá, sem slæðzt höfðu, og þegar vindur blés um húsasundin, tók hann hafrahálminn og þyrlaði honum fram og aftur, reisti stráin upp á endann og lét þau dansa eins og bleikar vofur um hlaðið. Það var hinn ungæðislegi haust- vindur, sem þarna var að leika sér. En þegar líður á veturinn, og unglingurinn hefir náð fullum þroska, leikur hann sér að þak- steinum og reykháfum. Einn spör sat í hnipri á hús- burst. Hann gróf kollinn í fiðrið, deplaði augunum og virtist ekki taka eftir neinu, sem fram fór um- hverfis hann, en samt veitti hann því nána athygli, hvert kornið var flutt. í orrahríðinni hérna í garðinum í vor hafði hann bar- izt, þar sem orrustan var hörðust. En nú var hann orðinn skynsam- ari — hann hafði um konu og börn að sjá, og þá er nú vissara að hugsa dálítið fyrir vetrinum. Ansgar hlakkaði mjög til vetr- arins — til ævintýraríkra ferða í snjó og hríðum og kvölda með leiftrandi norðurljósum. Hann var þegar farinn að notfæra sér ís- skænið, sem myndaðist á nóttunni á pollunum. Hann lét tindátana sína fara hergöngu um það með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.