Dvöl - 01.01.1943, Page 102

Dvöl - 01.01.1943, Page 102
ÍOÖ DVÖL lyngmór, landver, sker, blómgróin björkin og baldjökull hlýr. Hins vegar stendur þjóðin sjálf and- spænis þessari mynd, þjóðin, sem hefir fóstrazt við hætturnar og þrjóskazt við dauðann með trausti á sinn mátt. Þetta skýrir skáldið með þeim orðum tungunnar, sem túlka þann skyldleika, sem mest- ur er. Á þenna hátt verður kvæð- ið svipmikið og tignarlegt, svip- lík mynd að sínu leyti í heimi bókmenntanna og hrikalegt og tilkomumikið stuðlaberg í ríki náttúrunnar, þar sem hver stuð- ullinn grópast við annan. Vegna þessa skyldleika og órjúf- anlegu tengsla fellur saga landSins og þjóðarinnar saman í eitt. Hver sá sonur eða dóttir, sem eykur sæmd þjóðarinnar með flekk- lausri framkomu og vel unnum verkum, eflir jafnframt hróður landsins. En sá, sem vanmetur landið sitt og níðir það, vegur jafnframt í knérunn sinnar eigin þjóðar. Skáldið slær því föstu, að þessi tengsl séu órofabönd. Eins og enginn, sem borinn er íslending- ur, geti þurrkað burt ætternið, hve feginn sem hann vildi, geti heldur enginn máð burt það svipmót, sem hann hefir hlotið í heimalandinu, hversu víða, sem hann fer. Jafn- vel þótt einhver reyndi að má það af hið ytra, hyrfi það ekki úr hug og hjarta. í annan stað dregur skáldið það fram, sem vitað er, að þróunin í iifi mannanna, þarfir þeirra og þrár, stefnir sifellt frá hinu minna til hins meira. Fram á leið til fullkomnunar er það hvataorð, sem jafnan hefir ómað í sálum mannanna. Ævi manna er leit og barátta fyrir veraldlegum gæðum og markast af því að vissu leyti. Þess vegna hlýtur blómum skrýdd fjallshlíð með fossanið, unað og orku í skauti sínu, að vera hið ynd- islegasta framtíðarland, hvert sem leitað er. í þriðja lagi fellir skáldið, sem er jafnframt víðförull, lífsreynd- ur og skarpskyggn maður, dóm, sem er harla mikilsverður. Það seg- ir, að við íslendingar þurfum ekki langt að leita. Það er eylendan þín og mín, sem er svo rík af unaði og yndisleik, orku og náttúruauð- legð, að hún er í huga skáldsins nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. Og það er ekki einungis, að skáldið hafi sagt þetta. íslending- ar í Vesturheimi hafa sýnt það með þjóðræknisstarfi í hálfa öld til verndar íslenzkri tungu, ís- lenzkri menningu og íslenzkum þjóðháttum, að þeir bera sitt heimalands mót í hug og hjarta, þrátt fyrir það, að eylendan vakir fjarst í eilífðar útsæ frá þeirra bæjardyrum séð. Þetta ætti að vera okkur heima- mönnum örvun og áminning. Samkvæmt ályktun þessa skavp- skyggna skálds,er okkur mikið gef- ið, en líka nokkurs af okkur krafizt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.