Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 42

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 42
184 D VÖL — Ég vil nefnilega ekki ganga inn á neitt, sem ég veit ekki hvaS er. — ÞaS er lögfræSilegt orS, sem táknar frjálst og góSfúslegt sam- komulag. — En þetta komprómis, á þaS nokkuS skylt viS þann skilning, sem réttvísin leggur í orSiS trú- lofun? — Alveg rétt, ljósiS mitt. Þessi atburSur hefur aukiS skilning þinn á lífinu. Þaö er einmitt eitt- hvaS í þá átt. Jæja, fellstu svo á þetta? Já, sagSi hún. En þessi slungni dómari lék sér nú aS aumingja stúlkunni eins og köttur aS mús. Þegar hún ætlaSi aS stinga þráSarendanum, sem hún hafSi snúiS vandlega saman, í nál- araugaS, vék hann nálinni ofur- lítiS undan, svo stúlkan hitti aldrei augaS. Henni fór nú ekki aS verSa um sel og áleit aS dómarinn væri aS leika á hana og ætlaSi aS losna viS aS taka máliS aS sér. Hún vætti því þráSinn og sneri hann enn bet- ur saman og byrjaSi síSan aftur. En dómarinn vék nálinni alltaf undan alveg eins og hin liSugasta ungmeyja, og stúlkan gat aldrei þrætt nálina. Hvernig sem hún reyndi, rak hún endann alltaf fram hjá nálinni, og nálaraugaS varSveitti alltaf meydóm sinn. Þjónustustúlkan hló og sagSi, aS fallega stúlkan frá Portillon bæri betra skyn á aS láta nauSga sér en aS nauSga öSrum. Dómarinn hló líka, en aumingja stúlkan grét sína töpuSu dúkata. — Ef þú heldur ekki nálinni kyrri, sagSi hún bæSi sár og reiS — heldur víkur henni og snýrS undan, get ég aldrei hitt þetta litla nálarauga. — Já, stúlka mín. Þannig er þaS í raun og veru. HefSir þú hagaS þér svona mundi kammerherrann aldrei hafa komizt yfir þig. ÞaS er jafnlétt fyrir stúlku aS verja mey- dóm sinn og mig aS varna þér aS þræSa nálina. En stúlkan, sem umfram allt vildi færa sönnur á, aS um raun- verulega nauSgun hefSi veriS aS ræSa, hugsaSi nú vandlega ráS sitt, því aS þetta var mikilsvert mál og snerti ekki einungis hana eina, heldur allan þann fjölda ungra stúlkna, sem daglega lenda í hinu sama. — Háttvirti dómari, sagSi hún. Ef ég á aS geta þetta verS ég aS fara aS nákvæmlega eins og kammer- herrann. Ef ég hefSi ekki þurft annaS en hreyfa mig ofurlítiS, hefSi ég sannarlega gert þaS, en svo létt var þaS nú ekki. Hann var nú ekki lambiS aS leika sér viS. — Jæja, lofaSu mér aS sjá, sagSi dómarinn. Stúlkan tók nú kertisstubb og bar vax í þráSarendann, svo aS hann varS stinnur og stífur. SíSan tók hún aS miSa á nálaraugaS á ný, en dómarinn vék nálinni alltaf til hægri eSa vinstri. En jafnframt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.