Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 41

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 41
DVÖI. 182 megni, grátið og hljóðað, og þetta hefði verið hrein og bein nauðgun. — Já, þær gera þetta alltaf þess- ar blessaðar dúfur til þess að æsa okkur og örfa enn meir, sagði dóm- arinn. En stúlkan stóð á þvi fastar en fótunum, að hann hefði gripið ut- an um hana algerlega gegn vilja hennar og borið hana að rúminu. Hún sagðist hafa barizt um á hæl og hnakka og kallað á hjálp, en þegar enginn hefði komið henni til hjálpar varð hún að lokum að lúta í lægra haldi. — O-jæja, o-jæja, sagði dómar- inn. — En hafðir þú svo nokkra ánægju af þessu, góða mín? — Nei, síður en svo, svaraði hún. — Ég hafði aðeins af þessu skömm og skaða, sem aldrei verður bættur, nema ég fái þessa þúsund dúkata. — Já, það er nú svo, en því mið- ur verð ég að segja þér, vina mín, að ég get ekki tekið þetta mál að mér, því að ég hef enga trú á að nauðgun geti farið fram nema með samþykki beggja aðila. — Ó, hjálpið mér, kæri dómari, bað hún grátandi. — Spyrjið þjón- ustustúlkuna yðar og vitið hvað' hún segir um þetta. Nú var kallað á þjónustustúlk- una, og hún fullyrti, að um tvenns konar tilfelli gæti verið að ræða. Annars vegar þægilegt og geðfelt, en hins vegar ógeðfellt og óþægi- legt, og þar sem stúlkan frá Por- tillon hefði hvorki fengið peninga fyrir þetta né haft ánægju af þessu, ætti hún skýlausa kröfu á því að fá annað hvort peningana eða ánægjuna. Þetta var ákaflega skynsamleg ályktun, en hún setti dómarann í mikinn vanda og rugl- aði hann i kollinum. — Jakobína, sagði hann. — Ég hef ákveðið að ráða þessu máli til lykta fyrir kvöldverð. Sæktu nál og spotta af rauða garninu, sem ég nota til að binda utan um skjala- pakkana. Jakobína sótti mál með stóru og velsköpuðu auga og einnig rauðan spotta af sömu tegund og lögfræð- ingarnir nota til þess að binda ut- an um skjöl sín með. Síðan tók hún sér stöðu innan við dyrnar til þess að fylgjast með, hvernig þessu máli lyki, og fylgdist með hinum dul- arfulla undirbúningi þessarar mál- færslu af engu minni áhuga en fallega þvottastúlkan sjálf. — Hlustaðu nú vel á það, sem ég ætla að segja þér, sagöi dóm- arinn. Þú sezt nú hér á móti mér við borðið, og ég held á nálinni og þú sérð, að augað á henni er meira en nægilega stórt til þess að taka við þessum rauöa þráðarenda. Ef þú getur þrætt nálina, sem ég held á, lofa ég að taka að mér mál þitt og hafa á hendi milligöngu í þessu alvarlega máli, útvega ko'mprónis og 'gera mitt til að fá kammer- herrann til að borga þessa um- ræddu upphæð. — Hvað er komprómis, sagði hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.