Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 44

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 44
186 D VÖX> hann hefði útvegað henni, en ef hún vildi umfram allt koma þeim upp í þúsundið, vildi hann benda henni á það, að við hirðina væru nokkrir ungir menn, sem vissu, hvernig málin stæðu og væru fúsir til að hjálpa henni til þess. Fallega stúlkan hafði ekkert á móti því, og var til með að þvo af sér synd- irnar í einum stórþvotti á eftir, ef hún losnaði með því að fullu og öllu frá þvottabalanum. Hún þakk- aði dómaranum hjálpina svo inni- lega sem henni var mögulegt, og síðan sneri hún sér að því að koma dúkötunum upp í þúsund og hafði lokið því er mánuður var liðinn. Ep út af þessu komu alls konar kviksögur á kreik, og almanna- rómurinn jók tölu hinna hjálp- sömu, ungu aðalsmanna upp í hundrað, en sannleikurinn er sá, að fallega stúlkan frá Portillon varð aftur grandvör og siðprúð stúlka, jafnskjótt og hún var búin að fá sína þúsund dúkata. Já, jafn- vel hertogar urðu að bjóða henni fimm hundruð dúkata, ef þeir áttu að fá hana til að láta að vilja sín- um, og það sýnir, að hún var hag- sýn stúlka og gleymdi ekki að gera sig kostbæra. En það er rétt að geta þess, því að það er heilagur sannleikur, að konungurinn sjálf- ur lét kveðja hana til herbergja sinna í rue Quinquangrogne og hann var mjög hrifinn af fegurð hennar og fannst hún skemmtileg, og síðan lyfti hann sér dálítið upp með henni og fyrirbauð lifverði sínum að snerta hana. Og þegar ástmey konungsins, ungfrú Nicolle Beaupertis, sá hvað hún var falleg, fcauð hún henni hundrað gulldú- kata til þess að flytja til Orleans til þess að athuga, hvort vatnið í Loire þar væri eins á litinn og hjá Portillon. Og fallega stúlkan frá Portillon gerði það með glöðu geði, því að hana langaði ekkert til þess að verða ástmey konungsins. Löngu seinna hitti hún prest þann, er tók konunginn til skrifta á banadægri hans og varð seinna kanúki. Hún létti þá af samvizku sinni fyrir honum og iðraðist af öllu hjarta og gaf nýtt sjúkrarúm með öllu tilheyrandi til geðveikra- hælis i St. Lazare-les-Tours. Og hvernig er það, þekkjum við ekki allir margar konur, sem eru teknar nauðugar með samkomu- lagi beggja aðila af tíu aðalsmönn- um eða jafnvel fleiri, án þess að borga nokkurn tímann önnur rúm en sín eigin? Það er rétt að minn- ast þessa, til þess að þvo heiður þessarar stúlku, sem þvoði óhrein- indi af öðrum mönnum og var orð- lögð fyrir góðan hug og hagsýni og hlaut að lokum laun dyggðar- innar og giftist hinum góða Tasc- hereau, sem hún gerði þó að kokk- áli til mikillar blessunar fyrir alla Að öðru leyti sýnir sagan það, að með þrautseigju og og þolgæði er jafnvel hægt að ná sjálfu rétt- lætinu nauðugu á sitt vald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.