Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 96

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 96
238 DVÖL Þau horfðust í augu andartak, en þá leit hún undan. Hún forðaðist að líta framan í hann, þegar hún talaði. „Ég hef verið slæm kona. Mig langar að iðrast.“ „Guði sé lof! Guði sé lof! Hann hefur heyrt bænir okkar.“ Hann sneri sér að karlmönnunum. „Látið okkur tvö ein. Segið frú Davidson, að bænir okkar séu heyrðar.“ Þeir fóru út og lokuðu hurðinni á eftir sér. „Nú er heima,“ sagði mangarinn. Macphail læknir sofnaði ekki fyrr en langt var liðið á nótt og þegar hann heyrði trúboðann koma upp stigann, leit hann á úrið sitt. Klukk- an var tvö. En ekki háttaði hann strax, þótt framorðið væri, því að gegnum þilið milli herbergja þeirra heyrði Macphail, að hann baðst fyrir upphátt. Hversu lengi hann bað, vissi læknirinn ekki, því að loks sigraði svefninn og þreytan sjálfan hann. Þegar hann hitti trúboðann morguninn eftir, gaf honum á að líta. Hann var fölari og þreytulegri en nokkru sinni fyrr, en í augunum logaði einhver ómennskur eldur. Það var engu líkara en hann réði sér varla fyrir gleði. „Viljið þér gera svo vel að fara snöggvast niður og líta á Sadie,“ mælti hann. „Ég býst varla við, að henni líði betur líkamlega, en sálin — sál hennar er nú öll önnur.“ „Læknirinn kenndi óstyrks og leiða. „Þér dvölduð hjá henni lengi nætur,“ sagði hann. „Já, hún mátti ekki til þess hugsa, að ég færi frá henni.“ „Þér ljómið allur af ánægju,“ mælti læknirinn stuttur í spuna. Augu trúboðans leiftruðu af stjórnlausum fögnuði. „Mér hefur hlotnazt mikil náð. í gærkvöldi auðnaðist mér að færa týnda sál í ástararma frelsarans.“ Ungfrú Thompson sat enn sem fyrr í ruggustólnum. Óbúið var um rúmið, og í herberginu var allt á tjá og tundri. Hún hafði ekki haft fyrir því að klæða sig, en var í óhreinum morgunslopp, og hárið var vafið saman í druslulegan hnút. Hún hafði slett framan í sig votu hand- klæði, en andlitið var samt rautt og þrútið af gráti. Hún var næsta subbuleg ásýndum. Hún leit dræmt á lækninn, þegar hann kom inn. Hún var beygð og hnuggin. „Hvar er hr. Davidson?“ spurði hún. „Hann kemur undir eins, ef þér óskið þess,“ svaraði Macphail biturt. „Ég kom til þess að vita, hvernig yður liði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.