Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 99

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 99
D VÖIi 241 vonar og ótta. Ásamt með syndum sínum hafSi hún lagt á hilluna allan hégóma og dútl við sjálfa sig; hún þvældist fram og aftur um herbergið í skræpóttum morgunsloppnum, ógreidd og illa þvegin. í fjóra daga hafðithún hvorki fariö úr náttkjól né í sokka, og inni hjá henni var allt á rúi og strúi. En regnið streymdi með illkvittnislegum þráa. Búast hefði mátt við, að lindir loftsins yrðu að lokum þurrausn- ar, en samt dundi vatnið ennþá, þungt og i þrotlausri, ærandi endur- tekningu, á járnþakinu. Allt var stamt og deigt. Rakadropar sátu á veggjunum og stígvélunum á gólfinu, og mývargurinn kyrjaði grimmd- aróð sinn á löngum andvökunóttum. „Það væri sök sér, ef hann gæti stytt upp eina dagstund," sagði Macphail læknir. Þau hlökkuðu öll til þriðjudagsins, þegar San Francisco-farið átti að koma frá Sydney. Biðin var óþolandi. Hvað lækninn áhrærði, þá hafði löngunin til þess að losna við þessa gæfusnauðu konu kæft með- aumkun hans og gremju. Því varð að taka, sem óumflýjanlegt reyndist. Honum fannst sér myndi auðveldara um andardráttinn, þegar skipið legði úr höfn. Skrifstofumaður frá landstjóranum átti að fylgja Sadie Thompson á skipsfjöl. Hann leit inn á mánudagskvöld og skipaði ung- frú Thompson að vera ferðbúin klukkan ellefu morguninn eftir. David- son var hjá henni. „Ég skal sjá um, að allt verði tilbúið. Ég ætla mér að fylgja henni til skips sjálfur.“ Ungfrú Thompson sagði ekki neitt. Þegar læknirinn slökkti á kertinu um kvöldið og skreið gætilega undir flugnatjaldið, andvarpaði hann, eins og þungum steini væri af hon- um létt. „Hamingjunni sé lof, að þessu skuli vera lokið. Um þetta leyti á morgun verður hún farin.“ „Frú Davidson verður ekki síður fegin. Hún segir, að hann þræli svo mikið, að hann sé orðinn skuggi af sjálfum sér,“ sagði frú Macphail. „Hún er gjörbreytt.“ „Hver þá?“ „Sadie. Ég hefði aldrei trúað því, að slíkt gæti átt sér stað. Hver finnur ekki til smæðar sinnar andspænis öðru eins og þessu?“ Læknirinn svaraði ekki þeirri spurningu, og að vörmu spori var hann steinsofnaður. Hann var uppgefinn og svaf því fastar en venjulega. Um morguninn hrökk hann upp við það, að hendi var stutt á arm hans, og þegar hann leit í kringum sig, sá hann Horn standa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.