Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 92

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 92
234 DVÖL var brosið með öllu horfið af vörum landstjórans. Hann hlustaði ólund- arlegur á lækninn og starði út í loftið. Macphail þótti ekki horfa væn- lega. „Mér er þvert um geð að baka konum óþægindi, en hún verður að fara á þriðjudaginn, og svo er ekki meira um það að segja.“ „En hverju getur það breytt?“ „Fyrirgefið, læknir, en ég sé ekki ástæðu til að gefa öðrum en hlut- aðeigandi yfirvöldum skýringu á embættisverkum mínum.“ Læknirinn leit á hann dálítið slægðarlegur. Hann minntist þess, sem Davidson hafði gefið í skyn, að hótanir hefðu komið að haldi, og hon- um fannst sem afstaða landstjórans hlyti að mótast af einhverjum kröggum. „Davidson er bölvuð slettireka," sagði hann ákafur. „Yður að segja, Macphail læknir er ég nú ekkert ýkja hrifinn af hr. Davidson, en hitt verð ég að viðurkenna, að hann hafði rétt fyrir sér, þegar hann benti mér á hættuna af nærveru kvenna á borð við ungfrú Thompson i bæ eins og þessum, þar sem fjöldi hermanna dvelst mitt á meðal frumbyggja.“ Hann stóð upp, og læknirinn var neyddur til að fara að dæmi hans. „Ég verð að biðja yður að afsaka mig. Ég er tímabundinn. Berið frú Macphail kveðju mína.“ Læknirinn hélt heimleiðis daufur í dálkinn. Hann vissi, að ungfrú Thompson myndi bíða sín, en vildi ekki segja henni sjálfur frá er- indisleysu sinni og fór því bakdyramegin inn og læddist upp stigann, eins og hann hefði vonda samvizku. Við kvöldverðarborðið var hann þegjandalegur og miður sín, en trú- boðinn lék við hvern sinn fingur. Lækninum fannst hann öðru hvoru horfa á sig kátur og sigri hrósandi. Allt í einu stakk það hann, að David- son færi nærri um för hans til landstjórans og málalokin. En hvernig í dauðanum gat hann hafa frétt það? Þessi maður var gæddur einhverju kynjavaldi. Að máltíð lokinni sá hann Horn úti á svölunum og gekk til hans, eins og til þess að spjalla um daginn og veginn. „Hún vill fá að vita, hvort þér hafið hitt landstjórann að máli,“ hvísl- aði mangarinn. „Já. Hann vildi ekkert gera í málinu. Ég fæ engu frekar áorkað, því er nú verr og miður.“ „Ég vissi, að hann myndi ekki gera neitt. Þeir þora ekki annað en láta að vilja trúboðanna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.