Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 76

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 76
218 D VÖL næsta skipi, sem lá á djúpsævi; áður hafði hún haldið, að Farfugl- inn tæki mest tólf manns. Fram og aftur héldu þau í kúlna -og sprengjuhríðinni. Tanner varð skotfæralaus og þau renndu að tundurspilli, sem lét hann hafa skotfærakassa og varahlaup á byssuna. Hún vissi ekkert hvað tímanum leið. kenndi einskis ótta — einskis. Stundum spurði hún örþreytta menn. Hafið þið séð her- deildina hans? Kannizt þið nokk- uð við hann? Þeir hristu höfuðið og báðu um vatn. Hún átti ekki meira til. Skyndilega var ströndin auð. Þó að hún vissi það ekki, þá stefndu mennirnir í vestur til Dunkirk, þar sem franskir og brezkir tundur- spillar lögðust að landi og skipuðu út þúsundum manna, þótt þeir lægju undir stöðugri skothríð. Að- eins nokkrir hópar sáust á vestur- leið, annars var fjaran auð. Verk- inu var lokið, en hvar var hann? Ó, guð minn, hvar var hann? Loftvarnabyssan var löngu þögn- uð, án þess að hún tæki eftir. Nú, þegar hún sneri sér við til að horfa til lands, sá hún hvar Tanner lá hjá byssunni með hén kreppt að kviðnum. Hún hljóp aftur á og kraup við hlið hans. Úr gráfölu andliti störðu augu hans á hana. Þar fékk ég það, skip- stjóri. — Fyrirgefðu — Áttu vatns- dropa. Hún lyfti höfði hans að brjósti sér. Það er ekkert vatn eftir. Undrun brá fyrir í augum hans. Svo lagði hann vangann að brjósti hennar og dó, — í fullkomnum friði. Þau eltu grátt strandferöaskip yfir til Dover. Ferris gamli fann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.