Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 18
160 DVÖL ALBERT LAURENTIUS JOHANNES ENGSTRÖM er fœddur 12. maí 1869 í Lönneberga í Svíþjóö. Hann lagði ungur stund á teiknun og varð snemma kunnur skopteiknari. Hann gaf út mörg skopmyndasöfn, og urðu myndir hans af bœndum og flökkur- um einkum frœgar. Engström skrifaði töluvert af smásögum, einkum gaman- sögum og jafnan skreytti hann þœr myndum. Árið 1897 kom út eftir liann bók, sem nefndist „Gullna bókin“ og liafði inni að halda háðmyndir og gamansögur, og árið 1903 var smá- sagnasafn hans gefið út. — / Dvöl hafa birzt eftir hann ýmsar smásögur og greinar. Er þetta lielzt: Reykjavík, Þingvallaferð, Brot úr œviminningum, Skógarpúkar og Stúdentabrellur. þær, svo að þær líktust einhverjum dularfullum og risavöxnum hlut- um, og innsiglað þær með ótrúlega fyndnum orðskviðum. Járnbraut- arverkfræðingurinn tók sjálfur á móti þeim í forstofunni. Hann hnyklaði brýrnar, og tillit hans smaug gegnum merg og bein, og við roðnuðum, eins og smádrengir einir geta roðnað. Ó, þessi sak- lausa æska. Nú ætluðum við að halda hina einmanalegu jólanótt heilaga og keyptum einn pott af púnsi. Það var tekið að skyggja, þegar við höfðum komið okkur fyrir í kalda útilegukofanum okkar. Við helltum í glösin og drukkum þegjandi. Það var glóð í pípunum, og myrkrið læddist inn í herbergið. Við hugsuðum heim til þeirra, sem söknuðu okkar í kvÖld, og við feng- um kökk í hálsinn og varð þungt um hjartað. Hvað átti nú að verða um okkur, þessa heimskingja? Hin litla í'önd af himninum, sem við sá- um út um gluggann yfir snævi þakin húsþökin, var blágræn í sið- asta bjarma sólsetursins. Frostrós- irnar sindruðu á rúðunum. Við kveiktum á lampanum. Við kveiktum upp í ofninum með öllum þeim dagblöðum, sem við áttum. En það var skammgóður vermir. Ættum við að fórna stól? Við gát- um vel séð af einum, sem alltaf sendi rykský upp í loftið, þegar við settumst í hann. Þetta var góð hugmynd, og við skáluðum fyrir henni og rifum stólinn þegar sund- ur. Setan átti að vera í uppkveikju. En við urðum að eyða hálfum eld- spýtnastokk, áður en eldurinn log- aði. Fullt glas af steinolíu gerði hann að stóru báli. Það þaut og brast í sprungnum ofninum, og hann varö eins og þriðji félaginn, glaður náungi, sem sagði sögur og hló dynjandi gleðihlátri. En eiginlega var réttast að fara út og athuga mannlífið. Við geng- um niður eftir götunni, og um leið og við ætluðum að beygja inn á torgið, komum við auga á mann, sem við þekktum vel. Hann stóð þar á horninu. Það var Yxlöv gamli. Hann var auðsjáanlega allkenndur, og hafði líklega gleymt að taka inn olíuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.