Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 125

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 125
D VÖL 267 J( imn ióöcj ur Bær bóndans hafði brunnið. Kom hann í skrifstofu vátryggingarfélagsins til að athuga um bæturnar. Þar var honum sagt, að vátryggingarfélagið réði, hvort heldur það borgaði skaðann í peningum eða léti hann fá nýtt hús í staðinn, — og að það hefði ákveðið að láta hann heldur fá nýtt hús. „Nú, svona hafið þið það! Þá er bezt aö ég afturkalli líf- tryggingu konunnar minnar." ★ Umboðsmanni ullarverksmiðju einnar þótti markaðsverðiö fullhátt og sendi því húsbændum sínum símskeyti: „Á ég að kaupa?" Þeir svöruðu: „Kauptu ekkert verö of hátt“. í skeytinu var engin komma, svo að hann keypti miklar birgð- ir, hvað sem þær kostuðu, og munaði minnstu að fyrirtækið yrði gjaldþrota. ★ „Heimurinn er á helvegi. Unga fólkið hugsar ekki um annað en sjálft sig. Það ber enga virðingu fyrir foreldrum sínum eða ellinni. Það þolir engar hömlur. Það talar eins og enginn annar viti neitt. Okkar vizku telur það heimsku. Ungu stúlkurnar eru framar, blygðunarlausar og ókvenlegar í tali, framkomu og klæða- burði.“ Hvenær var þetta ritað. — Á því herrans ári 1274. ★ Svissneskur listamaður gerði svofelldan reikning fyrir viðgerð í kirkju: Fyrir að leiðrétta boðorðin, skreyta Pontius Pílatus og setja nýtt band á hattinn hans .............. 16 kr. Fyrir nýtt stél og kamb á hana Péturs postula .................... 8 — Fyrir að bæta og gylla vinstri væng verndarengilsins .................... 12 — Fyrir að þvo þjón æðsta prestsins 10 — Fyrir að endurnýja himininn, laga stjörnurnar og hreinsa tunglið 14 — Fyrir að gera eld helvítis bjartari setja nýtt skott á skrattann og fyrir smásnatt í sambandi við þá fordæmdu ...»............... 24 - - Fyrir að hressa upp á hreinsunar- eldinn og bæta við glötuðu sál- irnar ......................... 14 — Fyrir að gera við skyrtu glataða sonarins .......................... 6 — Alls 104 kr. ★ Skozkur uppgjafahermaður var spurður hvort hann hefði aldrei óttast ósigur í orustu. „Nei“, anzaöi hann, „aldrei datt mér í hug að við yrðum undir, en oft hélt ég, að búið yrði að drepa okkur alla áður en við ynnum." ★ Dýralæknir ráðlagði bónda einum aö gefa hesti sínum duft á þann hátt aö blása því upp í nasir hans gegnum pípu. En hesturinn varð fyrri til að blása. ★ Skotar tveir ræddu um fall Frakklands. Varð öðrum þá að orði: „Við megum standa í stríðu, ef England bilar næst.“ ★ Ameríkufari kom heim eftir langa úti- vist og var þá inntur eftir hvort hann myndi eftir sprengingunni miklu, sem orðiö hefði áður en hann fór að heiman. „Hvort ég man,“ sagði hann, „pabbi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.