Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 4

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 4
146 D VÖL sem kona hans og sonur sendu hvort öðru. Orðin dóu út á vörum hans, og hann duldi sneypulegt bros í þunnu gráu skegginu. „Nú er hann kominn,“ sagði Her- bert White, er hliðargrindin skall helzt til harkalega og þungt fóta- tak nálgaðist útidyrnar. Gamli maðurin spratt kurteis- lega á fætur, opnaði húsdyrnar og heyrðist votta komumanni samúð sína. Gesturinn bar sig heldur ekki sem bezt, svo frú White sagði: ,,Sei-sei“ og ræskti sig um leið og maður hennar kom inn. Á eftir honum gekk hár maður þrekvax- inn, með hvöss augu og rjóðar kinnar. „Morris liðsforingi,“ sagði hann og kynnti gestinn. Foringinn heilsaði með handa- bandi og þáði sætið sem honum var boðið við eldinn. Hann varð hýr á svip er húsráðandi tók fram viský og staup og setti lítinn eir- ketil á eldinn. Við þriðja glasið tóku augu hans að ljóma, og hann byrjaði að leysa frá skjóðunni, en fjölskyldan sat í kring og horfði forvitnislega á þennan gest, sem kominn var frá fjarlægum löndum. Hann rétti úr breiðu bakinu í sæti sínu og sagði frá furðulegum at- burðum og djörfum dáðum, frá styrjöldum og plágum og ókunn- um þjóðflokkum. „Tuttugu og eitt ár að heiman,“ sagði White gamli og kinkaði kolli til konu sinnar og sonar. „Þegar hann fór burt var hann stráknagli í pakkhúsinu. En sjáið þið hann núna.“ „Þetta lítur ekki út fyrir að hafa bitið mjög á hann,“ sagði frú White kurteislega. „Ég hefði gaman af að fara sjálf- ur til Indlands,“ sagði gamli mað- urinn, „rétt til að sjá mig ögn um, skiljið þið.“ „Þú ert betur kominn hér,“ sagði liðsforinginn og hristi höf- uðið. Hann lagði frá sér tómt glas- ið, varp öndinni, og hristi höf- uðið aftur. „Ég hefði gaman af að sjá öll gömlu musterin og fakírana og loddarana,“ sagði gamli maðurinn. „Hvað var það sem þú byrjaðir að segja mér um daginn, Morris? Það var um apaloppu eða eitthvað af því tagi.“ „Ekkert,“ sagði hermaðurinn fljótt. „Minnsta kosti ekkert sem hlustandi er á.“ „Apaloppu?“ sagði frú White for- vitnislega. „Ja, það er kannske hægt að kalla það hálfgerða galdra," sagði liðsforinginn annars hugar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.