Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 5

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 5
ÐVÓL 147 ------------------------- WILLIAM WYMACK JACOBS er fœddur 8. sept. 1863 í London. Hefur skrifaö nokkrar langar skáldsögur, en liina miklu frægö sína hefur hann einkum hlotiö fyrir smásagnagerð. Smásögur hans fjalla margar hverjar um sjómannalíf. W. W. Jakobs er tal- inn meðal allra fremstu smásagnaliöf- unda Breta og sagan, sem hér er birt ein allra bezta smásaga lians. Eftir lienni hefur verið gert leikrit, sem flutt var í íslenzka útvarpið fyrir nokkrum árum og vakti mikla atliygli. Nefndist það „Apakrumlan". í Dvöl liafa birzt eftir hann sögurnar Spámaöurinn og Týndi eigimnaöurinn. v_____________________________________'y Áheyrendurnir hölluðu sér fram með ákefð. Gesturinn bar í hugs- unarleysi tómt glasið að vörum sér og lagði það síðan frá sér aftur. Húsráðandi fyllti það fyrir hann. „Á að líta,“ sagði liðsforinginn og fálmaði í vasa sinn, „er þetta bara venjuleg lítil loppa, skorpin eins og sköturoð.“ Hann tók eitthvað upp úr vasa sínum og rétti það fram. Frú White hörfaði frá og gretti sig, en sonur hennar tók við loppunni og skoð- aði hana með forvitni. „Og hvað er merkilegt við hana?“ spurði White gamli. Hann tók við loppunni af syni sínum, virti hana fyrir sér og lagði hana á borðið. „Gamall fakír gæddi hana töfra- mætti,“ sagði liðsforinginn. „Það var afar helgur maður. Hann lang- aði til að sýna að forlögin stjórn- uðu lífi mannanna, og þeir sem skiptu sér af þeim gerðu það sér til meins. Hann kvað svo á að þrír menn skyldu geta fengið með henni þrjár óskir hver.“ Hann var svo þungbúinn á svip að áheyrendurnir fundu að glettn- islegur hlátur þeirra lét hálf illa í eyrum. „Nú, hvers vegna óskið þér yður ekki?“ sagði Herbert. Hermaðurinn leit á hann á þann hátt sem miðaldra menn eru van- ir að líta á hrokafulla unglinga. „Ég hef gert það,“ sagði hann lágt, og bólugrafið andlit hans fölnaði. „Og fenguð þér virkilega óskirn- ar uppfylltar?“ spurði frú White. „Já,“ sagði liðsforinginn, og staupið glamraði við sterklegar tennur hans. „Og hefur einhver annar óskað sér?“ spurði gamla konan. „Já, sá sem fyrst átti loppuna óskaði sér þrisvar. Ég veit ekki hverjar fyrri óskirnar voru, en í þriðja sinn óskaði hann sér dauða. Þannig komst ég yfir loppuna.“ Rödd hans var svo alvarleg að þögn sló á hópinn. „Ef þú ert búinn að óska þér þrisvar, Morris, þá hefir þú ekkert að gera með hana lengur,“ sagði gamli maðurinn að síðustu. „Til hvers geymirðu hana?“ Hermaðurinn hristi höfuðið. „Sérvizka, býst ég við,“ sagði hann hægt. „Mér datt reyndar í hug aö selja hana, en ég held ekki ég geri það. Hún hefur þegar valdið nógu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.