Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 16
158 DVÖI. Jólanótt í Uppsölum Eftir Albert Engström Andrés Kristjánsson, íslenzkaði Ég ætlaði að taka grískupróf í febrúar og neyddist því til að dvelja í Uppsölum yfir jólin, til þess að eyða ekki tímanum í veizl- ur, dansleiki og sleðaferðir. Sá einn, sem hefur haldið jól í Upp- sölum, fjarri heimili sínu, getur sett sig í mín spor. Dapurlegri angurværð stafar frá götuljósun- um milli húsaraðanna, og inni í herbergjum stúdentanna er enn einmanalegra og skuggalegra. Stjörnurnar, sem blika á hinum svarta himni yfir litla bænum, virðast ekkert skyldar hinum fögru og ljómandi jólastjörnum barn- anna, er þær tindra yfir glöðum jólablysum og kófsveittum hestum, og bjöllurnar klingja svo hátt- bundið, að það minnir á dans. Hin víðlenda slétta umhverfis bæinn er myrk og eyðileg. Hin fáu ljós eru eins og luktir á ístepptum skipum. En inni á Gastis sitja þeir heimilis- lausu í dimmustu hornunum, einir sér, og láta sig dreyma yfir bragð- daufu ölglasinu um ilmandi krásir og ljómandi jólatré. Já, ég átti að vera yfir jólin í Uppsölum. Við vorum tveir, sem áttum að láta okkur leiðast saman, við Friðþjófur. Ég gisti hjá honum, því að ég þorði ekki fyrir mitt litla líf að fara heim í herbergið mitt, því þar var geðill kerling, sem heimtaði pen- inga, og brenni hafði verið óþekkt munaðarvara þar í marga daga. Ég svaf á legubekknum hans Frið- þjófs, því að í Uppsölum sefur hús- ráðandinn alltaf í bezta rúminu. Við höfðum engan eld, en það var olía á lampanum, og það var þó svolitill ylur af honum. Ég vafði ullarteppinu hans Friðþjófs utan um mig. Það var prjónateppi og á því voru heilar vetrarbrautir af gulum bómullarstjörnum, en milli þeirra voru svo stór göt, að maður gat stungið hendinni í gegnum þau. En teppið var svo stórt, að ég gat vafið því tvisvar um visinn kroppinn, og ef maður var hepp- inn, stóðust götin ekki á. Hið eina, sem gat fengið mig til að líta bjartari augum á lífið, var það, að ég átti fimmkall, sem þó átti að nægja okkur báðum yfir hátíðisdagana. Tóbak áttum við. Morgunverð, buff og ölglas, feng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.