Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 116

Dvöl - 01.07.1945, Blaðsíða 116
258 D VÖL Guömundur Ingi Kristjánsson: Sólbráð. Útg.: Snælandsútgáfan 1945. Guömundur Ingi er þegar orðinn all- þekktur sem ljóðskáld. Árið 1938 kom fyrsta ljóðabók hans út og nefndist Sól- stafir. Ljóðin í þeirri bók voru að mestu helguð starfinu og iandinu. Þau voru lofsöngur ungs og drengilegs hugsjóna- manns um hamingju starfsins og lífsins og blessun gróandi jarðar. í þeirri bók birt- ist karlmannleg bjartsýni og trú á lífið og landiö. Þar kvaö við tónn, sem skar sig úr og hóf sig yfir þunglyndiö og treg- ann, sem einkennt hefur flest hin yngri ljóöskáld okkar íslendinga á seinni árum. Það var glaður tónn og hugþekkur, enda náði hann eyra margra manna, þegar við íyrstu kynni, manna sem mátu mikils karlmannleg og drengileg lífsviðhorf. Nú er önnur ljóöbók Guðmundar Inga komin út og nefnist SólbráS. Er enn hinn sami blær bjartsýni og lífstrúar yfir ljóð- unum, þótt nú beri meira á hugleiðing- um um lífið, og sýnir það, að hér er eldri maður á ferð. Skáldið fylgir ljóðum sínum úr hlaði með svofelldri greinargerð: Minn hlutur er að yrkja það búland sem bíöur, og bro ið viö reikulan fót, og leggja mína hönd og minn hug ekki síöur til hjálpar við íslenzka rót, og eygja hverja stund, sem af ævinni líður, sem auðlegð og fagnaðarbót. Þótt lítið verði úr störfum og standi ég hljóður, er stafar á dreymandi fjörð, ég elska þetta land og minn átthagagróður og iðjunnar þjónustugjörð. Og hugur minn og starf mitt og ást mín og óður, er ilmur af lifandi jörð. Þetta er skilmerkileg greinargerð fyr- ir ljóðabók og sýnir, að Guðmundur Ingi gengur heill að þeim yrkisefnum, sem kalla hæ;.t á hann. Þau kvæði, sem fjalla um lífsstarf hans og umhverfi eru bezt sem fyrr. Gcð kvæði af því tagi má nefna: Sólbráö, Jaröargull, Ilmur lífsins, Mjaltir og Hertu þig þá. í því kvæði er síðasta visan svona: Viröist þér einatt ævin hörö erfiði nóg að fá, seintæk og rýr hin seiga jörð, sjóferðin aflasmá. Plý þó ei tún né fiskiver Pinn þú ef reynir á, heróp þins lífs í hjarta þér: Hertu þig þá! Mörg kvæði um „hitt og þetta“ — al- mennar hugleiðingar um lífið — eru góð, svo sem Spámaðurinn Amos, Bróðir minn, Hlátur o. fl. En erfiljóðin og tækifæris- kvæðin eru hið lakasta í bókinni, og má þó finna þar á meðal góð kvæði. En þess má geta, að fá skáld hafa siglt boðalaust þar milli skerja. Helzt mætti finna aö því við Guömund, að hann iðki ekki vandvirkni af nægilegri kostgæfni og beiti ekki nægum sjálfsaga. Stingur það helzt, að sums staðar virðist á málið hallað til þess að þóknast rím- inu, og kemur það ætíð illa við, einkum af því að maður hefur það á tilfinning- unni, að Guðmundur sé gæddur ríku feg- uröarskyni. Það er eins og Guðmundur leggi ekki mikla rækt við að fága Ijóðin eftir að þau eru komin saman. Ef til vill stafar þetta af því, að honum eru ekki svo hugleikin hin ortu ljóð, en heillast stöðugt af nýjum viðfangsefnum. Mín vitjar einatt óort ljð, sem ekki getur fæðzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.