Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 29

Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 29
1 ,1 -- V W. um liðum. Okkur er til dæmis ekki bann- uð að leika ó þeim fótboltaskóm sem okk- ur henta og við fóum að vera ó grasvöllum félagsins jafnmikið og aðrir flokkar fé- lagsins — þannig að mismunun ó sér ekki stað hjð Val hvað þetta varðar. — Tii okkar hafa einnig róðist ágætir þjólfarar og við höfum ekki undan þeim að kvarta.“ - Hver er mesti heiðurinn á ferlinum? .,Pað hefur náttúrlega verið gaman að vinna alla þá titla sem við höfum unnið til. Einnig sitja mér ofarlega í huga þau einstaklingsverðlaun og viðurkenningar sem ég hef unnið til.“ — Hver er eftirminnilegasti leikur sem þú hefur ieikið? „Ætli það sé ekki leikur sem við lékum árið 1983 gegn Breiðabiiki. Blikastelp- urnar hofðu þá ekki tapað leik í tvö eða þrjú ár, en við unnum þær með einu marki gegn engu og mér tókst að gera sigurmarkið. Ætli það sé ekki þess vegna sem að leikurinn er mér svona ofarlega í huga? Bikarúrslitaleikirnir sem ég hef leikið í eru mér einnig mjog minnisstæðir. Ég man sérstaklega eftirbikarkeppninni árið 1986, en í þeirri bikarkeppni unnum við alla okkar leiki með einu marki og bárum því sigurorð af andstæðingum okkar með minnsta hugsanlega mun í öllum leikjun- um.“ — Nú hefurðu skorað mörg falleg mörk beint úr aukaspyrnum. Hefurðu lagt einhverja áherslu á að æfa auka- spyrnunar eða ertu aukaspyrnusérfræð- ingur? „Nei, ég er alls enginn aukaspyrnusér- fræðingur. Ætli þetta sé ekki meira heppni eða slakir markmenn sem gera það að verkum að ég skora úr aukaspyrn- um. frekar en að ég sé einhver sérfræð- ingur í þeint? Mér telst til að ég hafi skor- að á bilinu tuttugu til þrjátíu mörk úr aukaspyrnum en ég þakka það ekki þrot- lausum aukaspyrnuæfingum." — Er kvennaknattspyrnu almennt gert nægilega hátt undir höfði? „Ég veit það ekki. Mér finnst mikil uppsveifla hafa átt sér stað á síðari árum. Sumir fjölmiðlarnir fylgjast t.d. vel með því sem er að gerast í kvennaknattspyrn- unni og sum blöðin skrifa til að mynda reglulega um deildarkeppnir kvenna- knattspyrnunnar. Einnig finnst mér Rík- issjónvarpið hafa staðið sig mjög vel. T.d. sýndi það töluvert frá kvennaknattspyrn- unni síðastliðið sumar — meira en nokkru sinni áður. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.