Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 57

Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 57
HVER ER VALSMAÐURINN? „GRYFJURNAR URÐU AÐ BÚNINGSAÐSTÖÐU“ Jón Eiríksson, leikmaður í fyrsta Islandsmeistaraliði Vals í knattspyrnu og stjórnarmaður félagsins til margra ára. að þá hafi ekki verið til að dreifa þessum fínu fótboltum sem núna eru í notkun. Maður byrjaði að sparka í það sem varð á vegi manns — völusteina, blikkdósir og í besta falli tuskubolta. Ég sparkaði mest heima við til að byrja með, í porti bak við húsið sem ég bjó í. Ætli ég hafi ekki verið eitthvað um það bil átta ára gamall þegar ég fór að mæta á æfingar hjá félagi. Það félag hét Hvatur og var eiginlega undirdeild í Val. Þegar fram liðu stundir runnu þessi félög síðan saman í eitt. í þessa tíð var skiptingin þríþætt, þriðji flokkur, þar sem voru drengir á aldrinum tíu til fjórtán ára, annar flokkur fyrir unglinga frá 14 ára aldri og upp í átján ára og síðan var fyrsti flokkur. Ég lék í öllum Texti: Lúðvík Örn Steinarsson Myndir: Gunnar Gunnarsson þessum flokkum hjá Val. Ég lék síðan knattspyrnu allt til ársins 1934. Þá var ég kominn í háskólanám, eins og áður segir, og eitthvað varð að láta undan því að það fór mikill tími hjá mér í námið. Ég lauk síðan læknisfræðinni árið 1938 og að henni lokinni hélt ég í framhalds- nám til Danmerkur, þar sem ég var á stríðsárunum." DANIR HÖFÐU ÞÓ í SIG OG Á — Hvernig var að vera þar á stríðstím- um? „Það var náttúrlega hálf ömurlegt að mörgu leyti. Danirnir gátu þó haft í sig og á, á styrjaldarárunum, og hafði það gríð- arlega mikið að segja. Menn urðu þó til- finnanlega varir við það að styrjöldin var í gangi og það var margt sem sat á hakan- um. Námið hjá mér riðlaðist ekkert þrátt fyrir ástandið í landinu. Ég var fyrst á almennu sjúkrahúsi í tvö ár og síðan á berklahælum, þannig að námið gekk eðli- lega fyrir sig þó svo að það hefði lengst örlítið. Þegar ég kom heim frá Danmörku vissi ég að dagar mínir sem knattspyrnumanns Jón Eiríksson ásamt barnabarninu Valtý 9 ára sem leikur með 6. flokki Vals í fót- bolta. voru taldir. Því fór ég að snúa mér að félagsmálum og hef starfað við þau meira og minna síðan. Ég var til að mynda full- trúi fyrir Val í stjórn KSÍ og í íþrótta- bandalagi Reykjavíkur. Ég var einnig einskonar trúnaðarlæknir ÍBR í ein tutt- ugu ár. Þó svo að ég hafi hætt á sínum tíma knattspyrnuiðkun minni er áhuginn fyrir knattspyrnunni alltaf til staðar. Ég 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.