Valsblaðið - 01.05.1991, Page 60

Valsblaðið - 01.05.1991, Page 60
sriL Krakkamir kvarta ekki um kulda í norsku Stil Longs ullarnærfötunum. Þeim er heitt allan daginn. Þau börn sem eiga norsku Stil Longs ullarnærfötin, fara varla úr þeim allan veturinn. Þau eru hlý og notaleg hvort sem er innan- eða utandyra í hvaða veðri sem er. Fyrir þau börn (og fullorðna) sem þola ekki ullina næst sér, bjóðum við nærfötin fóðruð með mjúku Dacron efni, þannig eru þau einstaklega mjúk og stinga ekki viðkvæmt hörundið. Gefðu barni þínu hlýjan vetur með Stil Longs. * * STil Dæmi um verð: Skráð verð miðastjiið verðskrá í ágúst 1991. Gagnlegar upplýsingar: 85% Merino uII og 15% nylon, stingur ekki, hágæða framleiðsla, litur dökk blátt, þolir þvottavél, fáanlegt fóðrað, barnabolir eru allir langerma. Hagstætt verð. Aldur venjulegt buxur bolir settið tllboð fóðrað buxur bolir settið tilboð 4-6-8 1.496 - 1.631- 2.814- 1.622 - 1.817- 3.095- 10-12 1.554 - 1.748- 2.972- 1.778 - 1.915- 3.324- 14-16 1.710- 1.881- 3.232- 1.866-2.203- 3.662- SENDUM UM ALLT LAND. Grandagarði 2, Rvík. sími 28855, grænt númer 99-6288.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.