Valsblaðið - 01.05.1991, Side 60
sriL
Krakkamir kvarta ekki um kulda
í norsku Stil Longs ullarnærfötunum.
Þeim er heitt allan daginn.
Þau börn sem eiga norsku Stil Longs ullarnærfötin, fara varla úr þeim
allan veturinn. Þau eru hlý og notaleg hvort sem er innan- eða
utandyra í hvaða veðri sem er. Fyrir þau börn (og fullorðna) sem þola
ekki ullina næst sér, bjóðum við nærfötin fóðruð með mjúku
Dacron efni, þannig eru þau einstaklega mjúk
og stinga ekki viðkvæmt hörundið.
Gefðu barni þínu hlýjan vetur með Stil Longs.
*
*
STil
Dæmi um verð:
Skráð verð miðastjiið verðskrá í ágúst 1991.
Gagnlegar upplýsingar: 85% Merino uII og 15%
nylon, stingur ekki, hágæða framleiðsla, litur dökk
blátt, þolir þvottavél, fáanlegt fóðrað, barnabolir
eru allir langerma. Hagstætt verð.
Aldur venjulegt buxur bolir settið tllboð fóðrað buxur bolir settið tilboð
4-6-8 1.496 - 1.631- 2.814- 1.622 - 1.817- 3.095-
10-12 1.554 - 1.748- 2.972- 1.778 - 1.915- 3.324-
14-16 1.710- 1.881- 3.232- 1.866-2.203- 3.662-
SENDUM UM ALLT LAND.
Grandagarði 2, Rvík. sími 28855, grænt númer 99-6288.